Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 64

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 64
62 Bílduclals 17%. í Patreksfj. er ekkert barn með höfuðverk, í Bíldudals 20%. En í Patreksfj. eru aftur 33% barnanna með króniska kirtla- bólgu, sem alls ekki verður vart við í Bíldudals. Þá einu lærdóma virð- ist mega draga af þessum skýrslum, að börnin í landinu eru enn synd- samlega lúsug og tennurnar í þeim kolbrenndar, svo að í mörgum hér- uðum er það hreinn viðburður að hitta barn með heilar tennur. Ef skýrslurnar má marka að þessu leyti, virðist ástandið einna bezt aust- ur á Fljótsdalshéraði. Þar eru aðeins 27% af börnunum talin með skemmdar tennur, þar næst í Borgarnes 3ö% , í Hofsós 45%, í Höfða- hverfis 02%, í Eyrarbakka 07%, í Patreksfj. 73%, í Fáskrúðsfj. 75% og í Svarfdæla 79%. Annarsstaðar yfir 80% og hæst i ísafj. 93% og Vestmannaeyja 94%. Jafnviðtækar kröfur og gerðar hafa verið til læluia um skýrslur vfir heilbrigðisástand skólabarna virðast ekki ná tilgangi sinum, sem ekki var við að búast, svo losaralega og fyrirhyggjulítið sem búið hefir verið í höndurnar á þeim. Virðist Jiær að leggja færra fyrir þá, en búa svo um, að sem bezt samræmi hljóti að verða i því, sem frá er skýrt, því að með því eina móti getur það orðið nytsamt til nokkurs fróðleiks. Sjá ennfremur síðar sérstakan kafla um skólaeftirlit (VI. 10). Hon- um fvlgja nokkrar umsagnir lækna um skólaskoðanir þeirra. E. Aðsókn að læknum og sjúkrahúsum. Nokkuð mætti marka kvillasemi í héruðum og landinu í heild sinni á því, hve margir leita lækna og sjúkrahúsa á hverju ári, þó að fleira koini þar til greina. En því miður getur aðeins minni hluti lækna um tölu sjúklinga sinna og ferðalaga til sjúkravitjana, þó að það ætti að vera útlátalítið. í ár eru tölur greindar úr eftirfarandi héruðum: Héruð: Tala sjúkl. % af héraðsbúuin Ferðir Skipaskaga 1181 64% 36 Borgarf j 890 62— 128 Borgarnes 971 66— 62 Ólafsvíkur 1275 76- — Patreksfj 780 50— 19 Bildudals — 23 Þingeyrar 1046 84— 56 Flateyrar 894 77— 29 Isafjarðar 3195 96— 104 Hesteyrar 265 37- 19 Miðfj 800 40— 137 Blönduós 878 38— 89 Hofsós 710 46— 86 Svarfdæla 811 34— 121 Höfðahverfis 189 21— 22 Norðfj 1174 79— —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.