Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 67

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 67
sóttleysi eða flýta fæðingu. I}ó mun slík hjálp hvergi nærri fulltalin, s>z_t í bæjunum, þar sem hún er orðin mjög algeng. I þessu sambandi er vert að minnast á þá iæknishjálp, sein mun tierast talsvert í vöxt i Rvík og' í grend við hana, að læknar eyða burði vanfærra kvenna með meira hispursleysi en áður hefir tíðkazt og vera 'uun að mestu óþeklct úti um land. Skýrslur lækna um fæðingarhjálp l)egja gersamlega um þetta, en sjúkraskrá St. Jósephs spítala í Hafn- arfirði (því miður vantar sjúkraskrá St. Jósephs spítala í Rvík) gef- l|r hins vegar nokkrar upplýsingar. Þar hafa á árinu verið til með- terða 17 fósturlát. Um 11 þeirra er hcinlínis tekið fram, að um abortus provocatus sé að ræða, og hefir auðsjáanlega oft ekki verið leitað langt ;ið tilefni, þó að það 1 coini fyrir. Hyperemesis gravidarum (sem fæstar vanfærar konur eru lausar við) er tíðast tilefnið, stundum exhaustio °g stundum aðeins graviditas 1—4 mánaða. Auk fósturlátanna eru á þessu sama sjúkarhúsi skafin leg 16 kvenna af ýmsum öðrum ástæð- am, að því er tálið er, og verða þessar aðgerðir samanlagðar grun- samlega há hundraðstala af öllum aðgerðunum á þessu litla sjúkra- húsi. Geta má þess, að um 25 sjúklinga, sem á sjúkrahúsinu hafa legið á þessu ári, er ekkert tilgreint, hvað að þeim hefir gengið eða við þá verið gert, án þess að sagt sé, að það standi í nokkru sambandi við það, sem að ofan er greint. Löggjöf vor um fósturevðingar (194 gr. hegningarlaganna frá 1869) er svo öfgafull og úrelt, að allar fóstureyðingar eru gersamlega bann- aðar, hvernig sem á stendur, að viðlögðu allt að 8 ára, 16 ára eða jafn- vel æfilöngu fangelsi. Eftir þeim ákvæðum er það þannig' tvímælalaus fangelsissök að lima lifandi fóslur frá konu lil að bjarga lífi hennar, hvað þá ef minna er í húfi. Og hlýtur slikt að vera dauður bókstafur. En af því leiðir þó ekki það, að læknum sæmi að fara svo að. sem engin lög um þetta efni séu til. Krefjast verður endurskoðunar á þessum Iagaákvæðum, og þeim verður að breyta hið allra fyrsta í samræmi við fullkomnari þekkingu og hugsunarhátt hins nýja tíma, og setja síðan skynsamlegar reglur um allt að þessu lútandi. En á meðan það er ekki gert, hvílir mikil á- byrgð á læknunum, og ættu þeir sín á milli að koma sér saman um höfuðreglur til að fara eftir með eins miklu tilliti til gildandi laga- lvrirmæla og unnt er. Það er óverjandi ástand, að annað eins skuli geta átt sér stað og það, að kona kemur til vel metins læknis, ber upp fyrir honum kvein- stafi sina og kröfur, og fær það svar, að hún sé að biðja um það, sem jafngildi manndrápi, er við liggi margra ára fangelsi (sem raun- ar engin kona skilur), en næsti læknir, sem hún hittir og er ekki síður vel metinn, sinnir aftur á móti kröfu hennar jafngreiðlega og beðið sé um að draga út skemmda tönn. En annað eins og þetta er engan veginn dæmalaust. Og' eru Iæknar úti á landi farnir að fá þau svör, er þeir láta konur synjandi frá sér fara, að þetta sé gert í Rvík. Þangað fara þær svo stundum, sem á því hafa ráð, og koma aftur eftir full erindislok. Verða hér að gilda ákveðnar, öllum læknum, opinberar reglur og fullt samræmi að vera í svörum þeirra þegar til þeirra er komið í þessum erindum. Konurnar í landinu, sem þetta 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.