Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 68

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 68
66 mál snertir mest, eiga heimtingu á að í'á að vita nákvæmlega hvað hér er leyfilegt, hvað óleyfilegt, hvað rétt og hvað rangt. En það ligg'ur ekki við, að þær viti það eins og nú standá sakir, sein ekki er við að búast, meðan læknar rugla þær í stað þess að leiðbeina þeim. Enn eru þessi fóstureyðingarmál ekki komin í verulegt óefni hér á landi, til líka við það, sem tíðkast annars staðar, en til þess mun vissulega draga ef við herum ekki gælu til að reisa skorður við með skynsamlegum fyrirmælum og reglum áður en það er orðið of seint. Vafalaust verður helzta ráðið það, að heimila hæfum læknum að liðsinna konum í þessu efni, ekki eingöngu til að bjarga lífi þeirra beinlínis, heldur einnig ef aðrar réttmætar ástæður eru fyrir hendi, sem nánar verða skilgreindar. Að öðrum kosti hlýtur að fara svo, hér sem annars staðar, að konur falli unnvörpum í hendur ræningja, óvandaðra lækna, sem gera sér nevð þeirra að féþúfu eða skottu- lækna, sem skaði þær í tilbót. Sennilega hafa ýmsir Jæknar hér í Reykjavík séð þessa nauðsyn og fyrir hana talið sér. skylt að fara ekki jafn einstrengingslega eftir bókstaf laganna og þeir mundu annars hafa gert. En óneitanlega væri betur sæmandi fyrir læknastéttina að leggja kapn á að fá laga- bókstafnum breytt, en að vinna þessa verk alltaf í trássi við lands- lög og rétt, oft undir ýmsu málamyndar yfirskyni og stundum jafn- vel í ógeðslegu pukri eins og hver önnur óbótaverk. Um fæðingarhjálp sína láta læknar þessa getið: Rvík. Læknar hafa alls aðstoðað 92 fæðandi konur; venjuleg fæð- ingarhjálp hjá 28 (töng, vending o. s. frv.), hitt deyfingar og pitui- trininnspýtingar. Skipaskaga. Fæðingar voru á árinu 46. 16 sinnuin var læknis vitjað til sængurkvenna, 3svar til að deyfa við lok fæðingar, 11 sinnum til að herða á sóttinni og deyfa, og 2svar til að leggja á töng. Borgarfj. Ég var 7 sinnum sóttur til fæðinga. Ein þeirra var tvíbura- fæðing hjá 19 ára stúlku, sem fékk eklampsia. Flogin byrjuðu skyndi- lega í byrjun útfærslutímabilsins, voru þétt og hörð. Þegar ég kom, byrjaði ég á Stroganoffsdeyfingu. Eftir 2 morfínskammta hættu flog- in, urðu 10 alls, en fæðingunni miðaði ekkert úr því. Fósturhljóð góð allan tímann. Var þá í narcose lögð töng á sitjanda fyrra barnsins og' tókst að draga það frain. Síðan gerði ég vendingu og framdrátt á fót á seinna barninu, var það mjög liflítið, fór fyrst að anda eftir 20 mín- útna lífgunartilraunir. Móður og börnum heilsaðist mjög vel. Borgarness. Var alloft sóttur til kvenna, sem voru að fæða, en oft- ast var það aðeins til að deyfa og því um líkt. Engin verulega alvar- leg tilfelli á þessu ári, og allt gekk það vel og slysalaust, sem að þessu laut. Ólafsvikur. Til sængurkvenna var læknis vitjað 4 sinnum á árinu. í 2 tilfellum var aðeins deyfing'. Hjá einni konu var losuð föst fylgja og framdráttur á barni með töng hjá annari. Reykhóla. Tvisvar var læknis vitjað til þess að ná fylgju. Patreksjj. Mín var 5 sinnum vitjað til kvenna í barnsnauð. Tilefnið oftast sóttleysi, einu sinni plac. prævia. Helztu aðgerðir: 1 tangarfæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.