Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 69
67
lnH’ 1 Braxton-Hicks-vending, tvisvar framdráttur. Allar konurnar
6fðu og öll hörnin, nema eitt (plac. prævia).
ísafí. Konum hefir litið hlekst á við fæðingar á þessu ári, og þó að
lækriis hafi verið oft vitjað, hefir það sjaldan verið til annars en að
^eyfa hríðarverki. Með hverju ári sem líður, krefjast konur meir og
Jneir deyfingar, eins og raunar eðlilegt er. Þó hefi ég í ár í fyrsta sinn
gert keisaraskurð á konu. Hafði hún fyrirliggjandi fylgju, var sjálf í
mikilli hættu, og þó einkum barnið. Tókst mér að bjarga hvoru-
*Ve8'8’ja, °g' ei' þetta vafalaust hin sjálfsagðasta aðgerð við þessum
kvilla i flestum tilfellum.
Hofsós. Mín hefir verið vitjað til 9 sængurkvenna á árinu og er það
nnkið, enda hafa fæðingar verið með flesta móti. Hjá sumum konun-
11111 var lítið eða ekkert athugavert, þó að ég gæfi þeim pituitrin til
;ið flýta fæðingu.
Akureyrctr. 57 sinnum var læknanna Bjarna og Péturs vitjað til
sængurkvenna, og er það oftar en nokkru sinni áður. Tilefnið var oft-
ast nær, að kona óskaði deyfingar eða að flýtt yrði fæðingunni. Verð-
Ul’ deyfing við fæðingu smám saman svo vinsæl í þessu héraði, að kom-
izt verður vart hjá því, að láta yfirsetukonurnar hafa slíka deyfingu
11111 hönd, að minnsta kosti úti um sveitir, þar sem erfitt er stundum
að ná í lækni nógu fljótt. Ein kona dó eft.ir fæðingu vegna legbólgu,
er var orðin allmikil á undan fæðingu, svo að fóstrið var liðið og
rotnun byrjuð. Ennfremur fæddust tvö börn liðin, annað vegna hlæð-
ingar á undan fæðingu, en hitt af óþekktum ástæðum.
Reykdæla. Læknis var vitjað til <8 sængurkvenna á árinu. Það færist
11 ú i vöxt, að konur vilja fá narcosis obstetrica og helzt hafa lækni við-
staddan, þegar því verður við komið. Þetta er tilefni flestra ferðanna,
þó eitthvað hafi á hjátað, þegar til kom. Þó var á þessu ári 1 tilfelli
þlacenta accreta. Konan hafði hydramnion og lét fóstri. Það hafði
spina hifida. Placenta g'róin, sótt með hendi, engin eftirhlæðing. Kon-
unni heilsaðist vel. Þetta er í annað skipti á 5 árum, sem ég hefi lent
1 því að sækja fylg'ju ineð hendi, sloppið vel frá því í bæði skiptin og
þykist góður. Annað sinn var læknir sóttur veg'na rupt. perinei. Settir
>* saumar.
Öxarfí. Til kvenna i barnsnauð var mín 10 sinnum vitjað, og var ég
við 9 fæðingar. Fjórar þeirra voru eðlilegar og við hina fimmtu aðeins
dráttur á að fylgja kæmi fyrirhafnarlitið. Var gefið pituitrin og fylgju
þrýst út.
Idstilfí. Það fer í vöxt, að konur láti vitja læknis, þó ekki sé stór
hætta á ferðum, til j:>ess að fá svæfingu.
Fáskrúðsfí. Tvisvar á árinu hefir læknis verið vitjað til sængur-
kvenna. Var fylgjan sótt í bæði skiptin og konurnar svæfðar. Þau 30
ár, sem ég' hefi gegnt héraðslæknisstörfum, hefi ég aldrei fyrri þurft
að gera þessa aðgerð. Fannst mér þetta, satt að segja, enginn hægðar-
leikur, enda voru placentae háðar mjög fastar. Konunum heilsaðist
ágætlega.
Síðu. Mín var vitjað til tveggja sængurkvenna á árinu, og var or-
sökin í bæði skiptin sóttleysi.