Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 69

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 69
67 lnH’ 1 Braxton-Hicks-vending, tvisvar framdráttur. Allar konurnar 6fðu og öll hörnin, nema eitt (plac. prævia). ísafí. Konum hefir litið hlekst á við fæðingar á þessu ári, og þó að lækriis hafi verið oft vitjað, hefir það sjaldan verið til annars en að ^eyfa hríðarverki. Með hverju ári sem líður, krefjast konur meir og Jneir deyfingar, eins og raunar eðlilegt er. Þó hefi ég í ár í fyrsta sinn gert keisaraskurð á konu. Hafði hún fyrirliggjandi fylgju, var sjálf í mikilli hættu, og þó einkum barnið. Tókst mér að bjarga hvoru- *Ve8'8’ja, °g' ei' þetta vafalaust hin sjálfsagðasta aðgerð við þessum kvilla i flestum tilfellum. Hofsós. Mín hefir verið vitjað til 9 sængurkvenna á árinu og er það nnkið, enda hafa fæðingar verið með flesta móti. Hjá sumum konun- 11111 var lítið eða ekkert athugavert, þó að ég gæfi þeim pituitrin til ;ið flýta fæðingu. Akureyrctr. 57 sinnum var læknanna Bjarna og Péturs vitjað til sængurkvenna, og er það oftar en nokkru sinni áður. Tilefnið var oft- ast nær, að kona óskaði deyfingar eða að flýtt yrði fæðingunni. Verð- Ul’ deyfing við fæðingu smám saman svo vinsæl í þessu héraði, að kom- izt verður vart hjá því, að láta yfirsetukonurnar hafa slíka deyfingu 11111 hönd, að minnsta kosti úti um sveitir, þar sem erfitt er stundum að ná í lækni nógu fljótt. Ein kona dó eft.ir fæðingu vegna legbólgu, er var orðin allmikil á undan fæðingu, svo að fóstrið var liðið og rotnun byrjuð. Ennfremur fæddust tvö börn liðin, annað vegna hlæð- ingar á undan fæðingu, en hitt af óþekktum ástæðum. Reykdæla. Læknis var vitjað til <8 sængurkvenna á árinu. Það færist 11 ú i vöxt, að konur vilja fá narcosis obstetrica og helzt hafa lækni við- staddan, þegar því verður við komið. Þetta er tilefni flestra ferðanna, þó eitthvað hafi á hjátað, þegar til kom. Þó var á þessu ári 1 tilfelli þlacenta accreta. Konan hafði hydramnion og lét fóstri. Það hafði spina hifida. Placenta g'róin, sótt með hendi, engin eftirhlæðing. Kon- unni heilsaðist vel. Þetta er í annað skipti á 5 árum, sem ég hefi lent 1 því að sækja fylg'ju ineð hendi, sloppið vel frá því í bæði skiptin og þykist góður. Annað sinn var læknir sóttur veg'na rupt. perinei. Settir >* saumar. Öxarfí. Til kvenna i barnsnauð var mín 10 sinnum vitjað, og var ég við 9 fæðingar. Fjórar þeirra voru eðlilegar og við hina fimmtu aðeins dráttur á að fylgja kæmi fyrirhafnarlitið. Var gefið pituitrin og fylgju þrýst út. Idstilfí. Það fer í vöxt, að konur láti vitja læknis, þó ekki sé stór hætta á ferðum, til j:>ess að fá svæfingu. Fáskrúðsfí. Tvisvar á árinu hefir læknis verið vitjað til sængur- kvenna. Var fylgjan sótt í bæði skiptin og konurnar svæfðar. Þau 30 ár, sem ég' hefi gegnt héraðslæknisstörfum, hefi ég aldrei fyrri þurft að gera þessa aðgerð. Fannst mér þetta, satt að segja, enginn hægðar- leikur, enda voru placentae háðar mjög fastar. Konunum heilsaðist ágætlega. Síðu. Mín var vitjað til tveggja sængurkvenna á árinu, og var or- sökin í bæði skiptin sóttleysi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.