Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 72

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 72
70 sár: í hendi 1, í hnéskel 1. Einn sjúklingur beið nana við bruna. Hinir, sem fyrir slysunum urðu, voru græddir. Höfðahverfis. Slys voru: Contusiones 3, fractura radii typica 1, fing- ursin skarst í sundur. Reijkclæla. Slys voru mörg á árinu. Þau flokkast þannig: Luxatio antibrachii 4, fract. radii typ. 3, fract. radii 1, fract. patellae 1, fract. femoris 2, fract. femoris supracond. í, derangement interne 1. Lær- brotin voru á börnum, 2 og 4 ára gömlum og á manni, lömuðum af mænusótt. Öxarfj. Beinbrot og liðhlaup: Gömul kona féll af háuin tröppum ofan í frosið hlað. Brotnaði geislabein vinstra handleggs og viðbein hægra megin. Ennfremur fékk hún talsverðan áverka á höfuð og rotaðist. Kona féll af hesti og gekk úr liði á öxl. Piltur braut fibula. Drengur 7 ára lærbrotnaði. Þótti nauðsynlegt að nota við hann sig- umbúðir. Nálega reynist mér það þó ófært, ef sjúklingurinn er langt í burtu. Þessi sjúklingur varð heill. Reyðarfj. Slysfarir var mjög lítið um i héraðinu á þessu ári. Þær stærstu voru þessar: Fract. ossis navicul. manus 1, fract. claviculae I, lux. cubiti 1. Fáskrúðsfj. Fractura claviculae 2, fract. coastæ 2, fract. radii 2, vulnera varia 18. fíerufj. Slys og aðrir áverkar. Sjö síðari mánuði ársins hafa komið fyi'ir: Ambustiones 2, distorsio cubiti 1, fract. coaste 1, fract. radii typ. 1, luxatio patellae 1 og vulnus contus. auris I. 'Siðu. Slys hafa orðið með mesta móti. Tveir menn fóru úr axlar- lið, báðir við það að detta af baki. Einn maður fótbrotnaði, báðar Iegg- pípur sundur með skábroti á tibia. Auk þessa voru minni áverkar, svo sem rifbeinsbrot, aðskota hlutir i auga o. s. frv. Eyrarbakka. Meiðsli voru ekki tíð né mikil, sum smávægileg. Bein- hrot voru öll einföld brot og voru : Fract. antibrachii 1, fract. claviculae 1, fract. costae 3, fract. epicondyl. humeri 1, fract. radii 2, fract. tibiæ 1, fract. ulnæ 1. Engin luxatio kom fyrir. Fract. tibiæ var á 43 ára gömlum karl- manni, neðarlega á beininu. Hann datt af hestbaki. 65 ára göipul kona varð undir bifreið. Bifreiðin feldi hana og fór yfir hana. Konan lá alveg meðvitundarlaus í nokkra klukkutíma og náði fullri meðvitund á öðru dægri. Hún var víða marin, bæði um höfuð, bol og útlimi, og víða var yfirskinnið hrómlað, en hún var hvergi brotin, og engin merki koinu fram þess, að innri líffæri hefðu brostið. Hún lá lengi rúmföst, 1- 2 mánuði, en náði loks aftur þeirri heilsu, sem hún hafði áður. Það slys kom fyrir, að ung hjón, rúmlega þrítug að aldri, dóu úr eitrun af kolasýrlingslofti. Þau sváfu ein í bæ og höfðu lagt i ofn- inn um kvöldið, áður en þau fóru að hátta, því veðui' var kalt. Þetta var kvöldið fvrir gamlaársdag". Kl. um 11 daginn eftir var farið að undrast uin þau og farið heim lil þeirra. Lágu þá bæði meðvitundar- laus, eins og" í djúpri svæfingu (með hrotum). Loftið í baðstofunni var þá orðið gott. í ofninum var dautt, hálfbrunnin kolin, og" spjald i ofnpípunni fallið fyrir. Þau liöfðu selt upp allmiklu og sást, að þau höfðu dregið fram ílát til að kasta upp í. Lífgunartilraunirnar virt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.