Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 75
73 'ikurhéraði. í Reykjavik bættust við læknarnir Valtýr Albertsson og ^jörn Gunnlaugsson. Á ísafirði Torfi Bjarnason. Samkv. þeim skýrslum um heilbrigðisstarfsmenn, sem borizt hafa, virðast yfirsetukonur vanta í 11 umdæmi. En skýrslur vantar úr eftir- farandi héruðum: Flateyjar, Reykjafj. og Hornafj. 3. Sjúkrahús og' heilbrigðisstofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XI—XII. Sjúkrahús og sjúkraskýli eru á þessu ári orðin 31 í landinu1) með samtals 85(i rúmum eða 8,1 rúm á hverja 1000 íbúa. Þar af eru 25 almenn sjúkrahús og sjúkraskýli með samtals 396 rúmum eða 3,8%c. A berklahælunum 2 eru samtals 210 rúm eða sem næst 2%.c. Af hinum 25 almennu sjúkrahúsum er meiri hlutinn (14) meira sjúkrahús að nafninu með innan við 10 rúmum hvert og samtals 76 rúmum. Eru þau smáskýli flest í sambandi við læknishústaði og þá i'ekin af lækninum eða heimafólki hans. Lærðar hjúkrunarkonur og fullkomið sjúkrahússnið er aðeins á stærstu sjúkrahúsunum. Verð er almennast um 5 kr. á hvern legudag, en nokkru ódýrara á smáskýl- unum, 3—4 kr„ og fer jafnvel niður í 3 kr. Sums staðar er nokkiir munur gerður á gjaldi utanhéraðs- og innanhéraðssjúklinga og út- lendingar eru yfirleitt látnir greiða miklu hærra daggjald, 9—12 kr. Aukagjöld eru tekin af sjúklingmn fyrir lyf, læknishjálp og ýmis- legan annan aukakostnað. Og sums staðar eru þessi aukagjöld svo há, að daggjöldin segja minst til um kostnaðinn (t. d. á St. Josephs spí- tala i Rvík). Eftirfarandi umbætur á sjúkrahúsunum eru taldar á árinu: Rvík. Sjúkralyfta sett í St. Josephs spítala i Landakoti. Patreksfí. Miðstöð hafði verið sett í húsið árið áður. Gluggar gisnuðu svo að um varð að bæta á þessu ári. ísafí. Röntgentæki keypt. Kostuðu uppsett ca. 8000 kr. Sauðárkróks. Stórkostlegar umbætur innan húss. Siglufí. Byggt úti- hús til íbúðar fyrir starfsfólk, þvottahús, líkhús, sótthreinsun o. s. frv. Akureijrar. Gerður steinsteyptur klefi til formalínsótthreinsunar. Fljótsdals. Rafmagnsstöðin sem reist var á fyrra ári reyndist gölluð, vatnsvélin ónýt. Var hætt um það á árinu. Vatnssalerni og' bað flutt á annan stað í húsinu. Hróarstungu. Byggður læknisbústaður, stein- steyptur með járnþaki. Tvöfaldir veggir ofan við kjallara. Ein hæð og port. Steypugólf en stigar úr tré. Miðstöð. Ein sjúkrastofa fyrir 2 sjúklinga. Seyðisfí. Röntgentæki kevpt. Vestmannaeyja. Útihús byggt. Geymsla, sótthreinsunarklefi, líkhús, lyfja- og umbúðaklefi, svefnher- 1) Eftir því sem sjúkrahúsunum fjölgar, gera htknar minna og ininna að meiri háttar handíæknisaðgerðum utan sjúkrahúsa, og má nú orðið koma flestuin, sem ekki veikjast því hastarlegar á sjúkraliús til aðgerðar. A þessu ári er þó getið um eftir- farandi handlæknisaðgerðar utan sjúkrahúsa, allar í þeim héruðum, sem enn eru sjúkraskýlislaus: D'ala. Appendectomiae 2, lierniotomia 1. 11 e y k h ó 1 a . Appendcctomia 1. H o f s ó s . Cystostomia 1.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.