Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 77
75 yeiki — verða stálhraust eftir um 20 sólböð sumarið 1928. Siðastliðið ár hófst ég handa með að útvega fé til þess að endurbæta sólbyrgið og koma ujjp ljóslækningastöð, sem starfrækt yrði á vetrum fyrir þá, er þess þyrftu. Gáfum við Ömólfur kaupmaður Valdimarsson á Suður- ejTri sínar kr. 250.00 hvor, svo tókst mér að iitvega kr. 1500,00 styrk frá Berklavarnafélagi íslands, og loks hafa safnast 400—500 krónur með smágjöfum. Ljóslækningatækin eru þegar fengin, en hafa ekki tekið til starfa ennþá. Hér í Önundarfirði hefi ég, eins og að undanförnu, lagt allt kaj>p á að auka sjúkrasjóðinn. Fyrir dugnað þingmannsins okkar tókst að útvega í hann kr. 2000,00 úr ríkissjóði, svo nú er loks því marki náð, að hann megi fara að starfa, en samkvæmt reglugerð sinni mátti hann ekki gera það fyrr en hann væri orðinn kr. 10000,00. Hann var kr. 4600,00 fyrir þremur árum, en er nú orðinn nálægt kr. 1 1000,00, og er það mikil aukning, þar sem jafnlitlir möguleikar eru á og hér. Hér á Flateyri stofnaði ég félag', sem ber nafnið „Ljóslækningafélag Önfirðinga“. Inntökugjald er 10 kr. og rennur til verkfærakaupa; auk þess hefir félagið fengið kr. 200,00 styrk úr hreppssjóði og mjög ódýrt rafmagn. Hvert Ijósbað hefir verið selt á kr. 0,45 fyrir börn, en kr. 0,80 fyrir fullorðna. Sjúkrasjóðurinn lánaði það fé, sem á vantaði til verk- færakaupanna. Félagið hefir starfað mikið í vetur; nærri því allir, sem notið hafa ljósbaðanna, hafa haft kirtlaveiki, beinkröm eða brjóst- himnubólgu. Hóls. Þess má geta, að við eigum hér sjúkraskýlissjóð, sem orðinn er rúmar 18 þúsund krónur, og vona ég að hann verði að góðu liði, er stundir líða. ísafj. Legudagafjöldi meiri en nokkurn tíma áður og sjúklingaf jöld- inn svipaður og hann hefir verið mestui'. Flestir sjúklingar á dag 56, fæstir 43. Aðsókn að sjúkrahúsinu: ísafjarðarkaupstaður 97, Norður- ísafjarðarsýsla 98, Vestur-ísafjarðarsýsla 18, Strandasýsla 8, Barða- strandasýsla 5, Hunavatnssýsla 1, Reykjavík 5. Útlendingar 11. Ljós- lækninga hafa notið á árinu 95 sjúklingar. Þar af voru 64 á sjúkrahús- inu, allir berklaveikir, en 31 utan sjúkrahúss, allir berklaveikir nema 6. Byrjað var að starfa ineð Röntgentækjum með septembermánaðar- byrjun. Til áramóta voru teknar 33 myndir af 28 sjúklingum. Voru 17 sjúklingarnir á sjúkrahúsinu en 11 utan sjúkrahúss. Auk þess voru 20 sjúklingar gegnumlýstir og voru 11 þeirra á sjúkrahúsinu, en 9 utan þess. Miðfj. Sjúkraskýlið hér var byggt ásamt læknisbústað 1918. Uppruna- lega var ætlast til að næg'ja myndi fyrir 4 sjúklinga, og vil ég bæta því við, að undir þeim kringumstæðum var afsakanlegt að ráða héraðsbú- um til að byggja skýlið áfast við bústaðinn. Reynslan sýndi brátt, að skýlið var að mun of lítið. Var þvi bætt við það 1926, þannig, að nú rúmar það 7 sjúklinga. En að jafnaði neyðist maður til að hafa 8, 9 og jafnvel 10 sjúklinga í senn. Með aukinni velmegun manna og auk- inni menntun héraðslækna leita menn tiðar lækna en áður var, og leggja ennfremur mikla áherzlu á að þurfa eigi að leita út fyrir hér- aðið. Ég set sem dæmi: Ekki of hátt reiknað, að ferð til Reykjavíkur og botnlangaaðgerð þar ineð öllum kostnaði kosti ca. kr. 500.00, að m. k. að vetrinum. Heima í héraði kostar allt, ef vel gengur, kr. 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.