Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 83

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 83
81 Þistilfi. Húsakynnin fara batnandi. Verstu bæirnir hverfa og steinhús risa upp. Tvö steinhús komu í sumar i sveitum og þrjú á Þórshöfn. — Gengur stirt að koma fólki i skilning um, hve nauðsynleg og sjálfsögð góð salerni eru. Norðfj. Meðal annars lét heilbrigðisnefndin á þessu ári rannsaka hús- uæði manna í Neskaupstað. Af skýrslu sem heilbrigðisfulltrúi samdi sést að: 22 íbúðir hafa 49 — — 44 — — 30 — — 17 — — 13 — — 11 — — 6 — — 13 — — 1 herbergi 1 — 2 — 3 — 4 — 5 fi — 7 8—-17 — eldhúslaust og eldhús. Af þessum 205 íbúðum eru 155 salernislausar, 136 skólpleiðslu- lausar og 91 vatnsleiðslulausar, og þótt sum hús hefðu vatnsleiðslur, þá sýndi rannsóknin, að þær voru flestar ófullkomnar og vatn hjá öðrum ýmist tekið úr lækjum eða ófullkomnum brunnum. Ákvæðum heilbrigðissamþykktar illa fylgt. Oftast eru þær svo kröfuharðar, að fáum mun hent að fylgja þeim og ein syndin híður annari heim. — Húsakynni alþýðu eru heldur að batna, þ. e. þau hús, sem byggð eru, eru vandaðri en áður vildi verða. Þrifnaður í lakara lagi. Beriifj. Þrifnaður er í meðallagi. Þrifnaður utanhúss eftir ástæðum ekki slærnur. Mýrdals. Nokkur íbúðarhús byggð á þessu ári. Miðstöðvarhitun komin allvíða. Rafmagnsstöðvar eru nú fi i héraðinu fyrir 11 heimili auk ljósastöðvarinnar í Vík. Grimsnes. Þrifnaðarástand nokkuð misjafnt. í sumum sveitum virðist þessu ábótavant töluvert. Ber það ekki ósjaldan við, að fólk, einkum karlmenn, koma gestir á aðra bæi óþvegnir í andliti og á höndum. Liklega eru þeir hinir sömu ekki viðkvæmir fyrir því, þó að lús kynni að sjást skríða á þeim. Almennt er þetta þó ekki, og býst ég við að þetta fari fremur í þá átt að vera batnandi í héraðinu, enda þarf þess með, því að betra má það vera. Áhugi fyrir því að leiða vatn inn í bæina fer vaxandi þar sem því verður við komið. Vestmannaeyja. Húsakynnin fara vfirleitt batnandi. Síðastl. sumar voru reist hér eitthvað 8 steinhús og 1 timburhús. Kjallaraíbúðir sum- staðar lélegar. — Frágangur á vatnsbólum fer hér heldur batnandi, þótt bágur megi enn sumstaðar teljast, því að menn eru hér undar- lega stamir á að taka upp umbætur í þessu efni sem öðrum. — Um þrifnað i sjálfum bænum verður aldrei að ræða almennt fvrr en hol- ræsi koma og sjór til fiskþvotta tekinn utan hafnargarða eða úr jörðu. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.