Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 84
82 5. Fatnaður og matarfíerð. Læknar láta þessa getið: Rvík. Kvenbúningur skjóllítill og' tollir í útlendri tízku sem áður. Skipaskagct. Hvað klæðaburð snertir, er hið sama að segja og áður. Börn eru yfirleitt klædd hlýjari klæðum en fullorðna fólkið; ganga þau flest í ullarnærfötum og ullarsokkum allt til fermingaraldurs, en þá nær tízkan tangarhaldi á þeim, og vill þá hver apa eftir öðrum; sést þá ekki annað en háir hælar og silkisokkar. liorgarnes. Silkisokkarnir smálæðast út um sveitirnar; heimaunnu vaðmálsfötin og ísl. skórnir eru að hverfa. Reykhóla. Um klæðnað karla og kvenna er inargt hægt að segja, en í engu verulegu mun hann frábrugðinn því sem tiðkast yfirleitt til sveita á íslandi. Þó er minna kaupstaðarsnið á honum en víða er í sveitum annars staðar. Karlmenn ganga margir að vinnu í einföldum hlífðarfötum úr léttu efni yzt fata. Stúlkur nota aðallega ísl. ullar- sokka nema á tyllidögum. Af skófatnaði nota menn nú almennt hér heimatilbúna gúmmískó — hreinasta vandræða skófatnað. Fæturnir eru sírakir í skónum, hvernig sem viðrar, enda hef ég beinlínis séð afleiðingar þess á fótum manna, einkum barna (eczem). Sífíu. Fæði mun vera í meðallagi hvað efni fæðunnar snertir, en matartilbúningur er misjafn og víða ábótavant. Sérstaklega er grát- legt að vita hvað litið er vandað til brauðgerðar eins og þó er mikið af því notað. Tíðast er að brauðin séu gerðarlaus og hálfhrá. Vestmannaeyja. Kvenfólk hér er vel búið, þótt í silkisokkum gangi. Ég er kominn á þá skoðun, að þessi fótabúnaður, sem mér i fyrstu virtist lélegur, herði þær og stæli, geri þær hvikari i spori og mýkri í hreyfingum. ,,Hitinn“ verður hvort eð er frá þeim sjálfum, þegar þær eru á göngu og eigi þær ekki að sálast úr kulda, verða þær að ganga hratt. 6. Áfengisnautn. Læknar láta þessa getið: Rvík. Vínnautn talsvert mikil. Skipaskaga. Áfengisnautn er hér ekki mikil; lítilsháttar ber þó á því, að ungir nienn fái sér Spánarvín úr höfuðstaðnum við hátíðleg tækifæri, og vill þá brenna við, að meira sé sopið en góðu liófi gegnir. Borgarnes. Vínnautn virðist lítil; menn hafa ekki lyst á Spánarvín- unum og þykja þau dýr; ýmsir þrá mjög að eiga brennivínslögg til há- tíðabrigða og gott öl vildu menn gjarnan kaupa. Isafj. Áfengisnautn fer hér nú injög vaxandi og er vínbúð ríkisins hin mesta spillingarstofnun. Með góðærinu er peningaveltan ineiri en áður og of mörgum útfalt féð, einkum unglingum og einhleypingum, þegar aðgangurinn er svo greiður að áfenginu. Er talið að hér í bæn- um og' grendinni sé nú drukkið á ári fyrir nokkuð á annað hundrað þúsund krónur, enda áflog og ryskingar ölóðra manna daglegt brauð. Er mönnum hér fátt meira áhugamál en að fá ráðna einhverja bót á þessum ófögnuði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.