Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 86
84 í Svarfdæla, Hróarstungu og Mýrdalshcruðum lögðu allar konur á l)rjóst, þær, sem upplýsingar eru um. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Meðferð mæðra á ungbörnum er, eins og áður hefir verið tekið fram, góð. Eftir skýrslum ljósmæðra hafa allar konur, nema 4, haft hörn sín á brjósti. Næg'ileg mjólk hefir verið hér í kaup- túninu, því síðan vegirnir voru lagðir, kemur hingað mjólk daglega úr nálægum hreppum. Lýsi er börnum almennt gefið. Klæðnaður og hirðing á börnum er góð. Borgarfj. Meöferð ungbarna mun vera sæmileg. Mæður telja nú orðið sjálfsagt að hafa börn sín á brjósti, ef ekkert sérstakt er því til fyrir- stöðu. Ekkert ungbarn dó á árinu. fíorgarnes. Meðferð á ungbörnum virðist vera góð og flestar konur hafa börn sín á brjósti. Ungbarnadauði hefir verið mjög lítill hér þessi 6% ár, sem ég hefi verið hér. A þessu ári dó eitt ungbarn, líklega úr lífhimnubólgu. Ólafsvíkur. Meðferð á ungbörnum fer batnandi ár frá ári, og mun nú ekki vera lakari í þessu héraði en víða annarsstaðar á landinu. Ung- barnadauði er mjög lítill (á þessu ári 1 barn á 1. ári). Mæður hafa vfirleitt börn sín á brjósti þegar því verður við komið. Og önnur fæða ungbarna er miklu hentugri nú en áður. Reykhóla. Rúmlega helmingur ungbarna fær brjóst. Ljósmæður geta ekki um ástææður þess, að börn eru ekki látin hafa brjóst. Ung- börnum er viða gefið lýsi. Beinkröm virðast vera sjaldgæf hér um slóðir. Höfðahverfis. Meðferð ungbarna er góð, það ég til þekki. Mæður hafa flestar börn sín á brjósti, og er þeim umhugað um, að gera allt, sem hægt er, til þess að börnin dafni sem bezt. Ö.tarfj. Meðferð ungbarna er góð. Ekki er það til marks um það, að ég get þess, að drengur einn vóg 22 mánaða gamall 44 pund. Hann virðist annars „normal". Telpa á sama heimili, <S ár gömul, var 2 pundum þyngri. Hún er og hefir verið heilsugóð. Norðfj. Meðferð á ungbörnum má teljast í sæmilegu lagi, eftir þvi sem þrifnaður leyfir. Þó flest börn séu talin brjóstbörn á skýrslum yfirsetukvenna, þá segir það ekki allan sannleikann. Þau eru sem sé alltof skamman tíma á brjósti, — all-oftast fáar vikur (3—4) upp í 2—3 mánuði allra lengst. M. ö. o. hætta flestar mæður skömmu eftir að Ijósmóðirin er hætt að skipta sér af þeirn. Þær eru ekki sannfærð- ari en það um ágæti brjóstamjólkurinnar, að þær gera það fæstar ó- neyddar að hafa börn sín á brjósti. Þessi byrjun ætti þó að gera það auðveldara að fá lag á það en annars mundi. fíerufj. Meðferð ungbarna. Eftir minni stuttu reynslu að dæma, virðist hún vera í all-góðu Iagi. Fólkinu er einnig Ijóst, hve góð áhrif lýsisgjöf hefir, og er almennt að nota það handa börnum. Síðu. Meðferð ungbarna hefir farið batnandi og mun mega teljast í góðu lagi. Þegar ég kom fyrst í héraðið, var sú óvenja nokkuð algeng, að konur vildu ekki leggja börn sin á brjóst. Þannig skrifaði ein ljós- móðir í ársskýrslur sinar, 1918 og 1919, að af 9 konum, sem hún sat yfir þau ár, hefði engin viljað leggja barnið á brjóst. Ég' sá að þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.