Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 89

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 89
87 1 jóst. Skólaskoðanir í samræmi við skýrsluformin verða raunar ekki framkvæmdar svo að í lagi fari nema af læknum, sem sérstaklega hafa til l>ess lært. Og þarf að vinna að því, að sérstakir skólalæknar verði sem fyrst fengnir að stærstu kaupstaðarskólunum, að tannlæknum ógleymdum. Læknar eru nú að verða of margir í landinu, og geta ungu læknarnir gei t margt óskynsamlegra en að leggja nokkra stund á skólalækningar áður en þeir setjast að í bæjunum, sem praktiserandi læknar. Er ekkert líklegra en að þeir gætu haft af því nokkurn stuðning. Af sérstökum skólalæknum má heimta hinar fullkomnustu skýrsl- ur, þó að það lofi ekki g'óðu, að úr Rvík, þar sem starfar sérstakur skólalæknir, sennilega sæmilega til þess lærður, berst ekki nokkur stal'ur. Og er engu líkara en að það séu álög á Rvík, að þar geti engin heilbrigðisskýrslugerð verið i Iagi. Af héraðslæknum almennt, verður hins vegar varla annars krafizt í skólaslcoðunarmálunum en þess, að þeir hafi sem fyllst eftirlit með því, að börnunum stafi ekki bein hætta og heilsuspillir af skólaverunni. Þeir verða að vera vendir á skóla- nefndir og hreppsnefndir, að skólastaðir séu sem bezt valdir, húsa- kynni séu sæmileg og umgengni góð. Þeir verða að hafa vakandi auga á að börn séu ekki i herklasmitunarhættu í skólunum, enda var það fyrsti tilgangurinn með skólaskoðuninni. Eitt mætti einnig af þeim heimta, sein hvorki er vandasamt né mjög tímafrekt, en gæti haft mikla þýðingu í þessu berklalandi, og það er, að þeir með aðstoð kenn- aranna gerðu árlega Pirquet rannsókn á öllum skólabörnum. Skvn- sömuin kennurum má kenna að þekkja hvort út kemur eða ekki, og bókfærsluna geta þeir haft á hendi undir eftirliti. Kennurum yfirieitt mundi þykja þetta mikið „sport“ og gætu á þenna hátt ef til vill veitt lækninum talsverða aðstoð við að átta sig á gangi herklaveikinnar í héraðinu. Um skólaskoðunina láta læknar þessa getið: Skipaskaga. Skólahúsið á Akranesi er orðið of lítið; uin 20 hörn- um fleira en mega vera. Börn vegin nakin í kauptúninu; annars stað- ar aðeins mæld, en ekki vegin. Skólastaðir víðasthvar sæmilegir. Hér- aðslæknir kvartar einkuin uin einn kennslustaðinn; þar kennt i baðstofu. Borgarfj. Skoðuð 94 börn á 10 stöðum. Lús höfðu 2, nit 4, tann- skemmdir 65 (ca. 70%). Borgarness. Öll skólabörn skoðuð. Börnin yfirleitt hraust. Ólafsvikur. Læknisskoðun fór fram á öllum skólabörnum. Sveita- hörnin virtust yfirleitt hraustari en kaupstaðabörnin. Dnla. Nemendur alls 93. Tannskemmdir meiri og minni í ölliim börn- um að 7 undanskildum. Nit í 12. Beykhóla. Ekkert skólahús er til í héraðinu og vandræði mikil að fá viðunandi húsakynni fyrir skólana. Dingeyrar. Skólaskoðun fór fram í öllum barnaskóluin héraðsins í byrjun skólatimans. Alls staðar eru sérstök skólahús. Skólastofur eru allar rúmgóðar. Með hverju ári fækkar þeim börnum, sem hafa lús og nit. Er það nú undantekning ef hún sést. ísafj. Skoðuð 459 hörn alls. Héraðslæknir kvartar — eins og fleiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.