Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 90
88
héraðslæknar — mn það, hve inikið verk skólaskoðun og skýrslugerð
uni hana sé fyrir önnum hlaðna héraðslækna, ef vel setti að vera af
hendí leyst. „Má ég að minnsta kosti játa, að hjá mér hlýtur það að
verða hið mesta flýtisverk, miðað við það, sem nú er farið að heimta“.
Blönduós. Lús á skólabörnum fer stöðugt minnkandi og var í sum-
um hreppum engin lús finnanleg í börnum; er það í fyrsta skipti að
það hefir komið fyrir mig. Engin brjóstveiki finnanleg í skóla-
börnum.
Akureyrar. Skólabörn á Akureyri 223, i sveitum 233. Þessir kvillar
fundust:
Á Akureyri í sveituin
Sjóngalla höfðu ................ 24 28
Heyrnardeyfu .................... 7 18
Tannskemmdir ................. 17(5 (ca. 79%) 144 (ca. 02%)
Eitlaþrota .................... 186 148
Eitlingaauka ................... 66 59
Kokeitlingaauka ................ 72 68
Skakkt bak ...................... 7 8
Lús ............................. 2 1
Nit ............................. 2 22
Yfirleitt hafa þarna sveitabörnin reynzt heilsubetri.
Næsta haust verður opnaður nýr og vandaður barnaskóli á Akureyri
og fylgja þá hetri tæki og betri aðstoð til skólaskoðunarinnar.
Siglufj. Nákvæm skólaskoðun fór fram í byrjun skólaársins. Barna-
skólinn er orðinn of lítill. Börnin eru vegin á mánaðarfresti, mæld
(hæð, brjóstmál, inspiration, exspiration) í byrjun skólaársins. Tals-
vert her á nit í hári barnanna. Kropplús er sjaldgæf. Tannáta er mikil.
Svarfdæla. Tannskemmdir í 589 börnum. Berklagrunur á 3. Nit til
muna fannst nú í færri börnum en nokkru sinni áður.
Höfðahverfis. Héraðslæknir lýsir mjög illa vitbúnu skólahúsi í Greni-
vík, sem hann telur heilsuspillandi. Aftur var reist nýtt skólahús i
Flatey, sem hann telur mjög vel útbiiið.
Ö.varfj. Skólabörn voru flest skoðuð. Svo var og í fyrra. Voru þau
þá mæld og vegin, reiknaður þroskaaldur o. s. frv. í þetta sinn vóg ég
börn sjálfur. Kom þá upp, að vinnan i fyrra var endilevsa. Börnin voru
mörg léttari nvi en þá, svim fjórðungi; önnur óeðlilega miklu þyngri.
Þetta stafar varla að neinu leyti af því, að rangar hafi verið vegið í
fyrra en nvi. Ég varð að bjargast við sinn reisluræfilinn í hverjum
stað. Þær eru flestar þannig, að 6—8 pund eru milli velvegins og lak-
vegins og sumar láta ekki svo lítið að hreifa sig fyrir 3—5 pund. Mitt
verk er þyí varla ábyggilegra en kennaranna. — Af þessu leiðir nú, að
útreikningur þroskaaldurs, „oflétt“ og „ofþung“, verður rugl eitt.
Læknirinn fær leiða og skömm á starfanvim og' börnin, sem fylgja þessu
með áhuga og hlakka til þess að heyra hinn vísa dóm, fá ótrvi á skoð-
vinarstarfinvi í heild.
Seyðisfj. Skoðvið 100 börn; af þeim 71 úr Seyðisfj.kaupstað. Sérstölc
skólahús — og þau góð — eru á 3 stöðum. í Loðmundarfirði er far-
andkennsla; kennt á 3 bæjum; alls staðar viðvmandi húsakynni.