Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 90
88 héraðslæknar — mn það, hve inikið verk skólaskoðun og skýrslugerð uni hana sé fyrir önnum hlaðna héraðslækna, ef vel setti að vera af hendí leyst. „Má ég að minnsta kosti játa, að hjá mér hlýtur það að verða hið mesta flýtisverk, miðað við það, sem nú er farið að heimta“. Blönduós. Lús á skólabörnum fer stöðugt minnkandi og var í sum- um hreppum engin lús finnanleg í börnum; er það í fyrsta skipti að það hefir komið fyrir mig. Engin brjóstveiki finnanleg í skóla- börnum. Akureyrar. Skólabörn á Akureyri 223, i sveitum 233. Þessir kvillar fundust: Á Akureyri í sveituin Sjóngalla höfðu ................ 24 28 Heyrnardeyfu .................... 7 18 Tannskemmdir ................. 17(5 (ca. 79%) 144 (ca. 02%) Eitlaþrota .................... 186 148 Eitlingaauka ................... 66 59 Kokeitlingaauka ................ 72 68 Skakkt bak ...................... 7 8 Lús ............................. 2 1 Nit ............................. 2 22 Yfirleitt hafa þarna sveitabörnin reynzt heilsubetri. Næsta haust verður opnaður nýr og vandaður barnaskóli á Akureyri og fylgja þá hetri tæki og betri aðstoð til skólaskoðunarinnar. Siglufj. Nákvæm skólaskoðun fór fram í byrjun skólaársins. Barna- skólinn er orðinn of lítill. Börnin eru vegin á mánaðarfresti, mæld (hæð, brjóstmál, inspiration, exspiration) í byrjun skólaársins. Tals- vert her á nit í hári barnanna. Kropplús er sjaldgæf. Tannáta er mikil. Svarfdæla. Tannskemmdir í 589 börnum. Berklagrunur á 3. Nit til muna fannst nú í færri börnum en nokkru sinni áður. Höfðahverfis. Héraðslæknir lýsir mjög illa vitbúnu skólahúsi í Greni- vík, sem hann telur heilsuspillandi. Aftur var reist nýtt skólahús i Flatey, sem hann telur mjög vel útbiiið. Ö.varfj. Skólabörn voru flest skoðuð. Svo var og í fyrra. Voru þau þá mæld og vegin, reiknaður þroskaaldur o. s. frv. í þetta sinn vóg ég börn sjálfur. Kom þá upp, að vinnan i fyrra var endilevsa. Börnin voru mörg léttari nvi en þá, svim fjórðungi; önnur óeðlilega miklu þyngri. Þetta stafar varla að neinu leyti af því, að rangar hafi verið vegið í fyrra en nvi. Ég varð að bjargast við sinn reisluræfilinn í hverjum stað. Þær eru flestar þannig, að 6—8 pund eru milli velvegins og lak- vegins og sumar láta ekki svo lítið að hreifa sig fyrir 3—5 pund. Mitt verk er þyí varla ábyggilegra en kennaranna. — Af þessu leiðir nú, að útreikningur þroskaaldurs, „oflétt“ og „ofþung“, verður rugl eitt. Læknirinn fær leiða og skömm á starfanvim og' börnin, sem fylgja þessu með áhuga og hlakka til þess að heyra hinn vísa dóm, fá ótrvi á skoð- vinarstarfinvi í heild. Seyðisfj. Skoðvið 100 börn; af þeim 71 úr Seyðisfj.kaupstað. Sérstölc skólahús — og þau góð — eru á 3 stöðum. í Loðmundarfirði er far- andkennsla; kennt á 3 bæjum; alls staðar viðvmandi húsakynni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.