Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 125

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 125
í skýrslu þeirri um Jjerklaveiki í Berufjarðarhéraði, sem ég sendi landlækni1) samkvæmt fyrirspurn hans í jan. f. ár, get ég þess, sem mér þá var kunnugt um veikina og háttalag hennar í héraðinu. En mér var það þá þegar ljóst, að til þess að fá sæmilega vitneskju um ástandið, þurfti sérstakrar rannsóknar við. Ég framkvæmdi slika rann- sókn á síðastliðnu sumri og hausti og gerði Pirquetspróf á héraðs- húum, og skal nú skýrt l'rá árangri hennar. í ofangreindri skýrslu minni til landlæknis gat ég um hin sýktu heimili í hreppunum og sjúklingafjölda. Síðan hefi ég fengið ýmsa nánari og gleggri vitneskju um útbreiðslu veikinnar á heimilunum, og án þess að ég ætli að endurtaka það, sem þar er sagt, vil ég gefa stutt yfirlit yfir útbreiðslu hennar síðustu 25 árin. Útbreiðsla veikinnar síðustu 25 ár. Geithellnahreppur (-4- Djúpivogur). A Þvottá eru skráðir sjúkl. 1914, 1915 og 1917, einn sjúkl. hvert árið. Systir eins þeirra er á Holti, Djúpavogi (sjá ibid.). A Starmýri eru skráðir sjúkl. 1912, 1914, 1923, 1926 og 1929, einn hvert árið, þrír þeirra á lífi, á heim- ilinu. Á Flugustöðum er skráður sjúkl. 1914 og 1917 (sami) og' ann- ar 1918. I Markúsarseli er skráður 1 sjúkl. 1914, endurskráður 1915 og' 1917. Á Hofi er skráður sjúkl. 1913, dó 1914. 1920 dó þar sjúkl. úr berklaveiki. 1921 og 1927 skráð 2 börn bóndans, og 1930 uppeld- issonur þeirra. I Múla. 1907 er þar skráður sjúkl., hinn sami og 1914 á Þvottá. 1915 kona annars bóndans, 1916 bóndinn og annar sjúkl., 1918, 1919, 1921, 1925, 1927 og 1928, einn sjúkl. hvert árið, þar af 2 börn bóndans. Ennfremur dó þar kona hins bóndaris úr Tb. Á Hæru- kollsnesi er skráður sj. 1917. í Kambsseli er skráður sjúkl. 1921 og 1922 dóttir hans. Ennfremur dvaldi þar einn sjúkl. (skráður 1918 ann- ars staðar). Á Geithellum skráður sjúkl. 1914 (á lífi) og á Hamri 1 sjúkl. 1914. I Borgargarði er 1913 og 1914 skrás. 2 sjúkl., 1929 dóttir bóndans og 1930 kona hans; þau höfðu verið á Starmýri (hún skrásett þar 1923). Á Strýtu dó sjúkl. 1915 og á Búlandsnesi var veikin en vant- ar nánari vitneskju. Djúpivogur. í Borgargerði eru skrásettir 2 bræður 1921 og 1927, 1) Hún hefir ekki komið til skila.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.