Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 128
126 fullorðinna e. t. v. 80—90%, eða aðeins 30—40%. Hvar var helzt að böást við smitun barna og nnglinga, eða var allt héraðið ef til vill smitað, engir blettir hreinir? Það virtist mikilsvert og enda áríðandi, að fá vitneskju um þetta, og sannast að segja fæ ég ekki skilið, að hverjum lækni sé það ekki áhugamál í sínu héraði og heilbrigðis- stjórninni að vita, hvernig landslýðurinn er „inni við beinið“ í þessu efni. Eitt var það enn, sem ekki sízt ýtti undir þessa rannsókn mína. Ég vissi um bólusetningu Calmettés og hafði mikinn hng á að fram- kvæma hana í héraðinu. En til þess að vita, hverjar horfur væru á framkvæmd hennar, var anðvitað nauðsynlegt, að gera Pirquetspróf- un á öllum, börnum og unglingum. Ég framkvæmdi þessa rannsókn í ágúst og sept.mánuðum síðastl. og ferðaðist um héraðið í því skyni, en á Djúpavogi í nóv. og' desember. Þar sem allir voru rannsakaðir, var ekki hægt að safna fólkinu saman á vissa bæd. Fór ég því á hvern hæ í héraðinu tvisvar, til prófunar og skoðunar eftir á. Yfirleitt tók fólkið þessu vel og lét sér skiljast málið. Hitt voru undantekningar, að menn hliðruðu sér hjá rannsókn, sumir að því er mér skildist af kvíða fyrir úrslitunum og aðrir af skilnings- skorti, einknm stöku gamalt fólk. Prófunin var framkvæmd með hör- undsrispu með hólusetningarjárni, ofan i dropa af óþynntu tuber- kulini. Rispan var gerð, svo grunn, að eftir á sáust aðeins einstöku blóðdílar í henni. í einstöku tilfellum gerði ég', til prófunar, tvær risp- ur, aðra lítið eitt dýpri, og sást enginn munur á útkomunni. Skoðað var eftir 24 til 48 kl.tíma, eftir ástæðum. Yfirleitt var útkoman orðin greinileg eftir sólarhring, þar sem hún var glögg á annað borð, en í vafasömum tilfellum virtist betra að bíða nokkuð á annan sólarhring- inn. Greinileg útkoma heldur sér lengi, hve lengi, hefi ég ekki athugað. Eins og skýrslan ber með sér, voru rannsakaðir 677 af 866 ibúum héraðsins, eða ca. 78%, sbr. III. töflu. í Breiðdal var rannsakað á hverjum bæ, í Beruneshreppi féllu úr 3 bæir og 2 bæir í Geithellnahr., ennfremur fáein heimili á Djúpavogi (4), þar sem aðeins var roskið fólk. Það skal tekið fram, að á engu þessara heimila voru frekari líkur til smitunar en á öðrum heimilum. Þeir, sem annars ekki voru teknir með, voru: 1) Þeir, sem höfðu áreiðanlega haft berklaveiki, 2) þeir, sem voru fjarverandi, 3) þeir, sem ekki vildu ganga undir rannsókn og 4) börn á 1. ári. Þar sem útséð var um, að Calmettes bólusetning yrði ekki framkvæmd að þessu sinni, en von um að hún yrði gerð síðar, og þá þörf á að g'era Pirquetspróf á yngstu börnum á undan, þótti ekki nauðsyn að taka ungbörnin með að þessu sinni, með því og, að það myndi litlu eða engu breyta um vitneskju og niðurstöðu. Að því er 1) snertir, berkla- sjúklinga, þá voru alls rannsakaðir 17, í öllum hreppum, sem nokkurn veginn vissa var um, að höfðu haft snert af Tb. fyr á árum. Var þetta gert sumpart eftir ósk þeirra, en einnig sem nokkurskonar prófun á aðferðinni. Þeir reyndust allir greinilega jákvæðir. Útkoman var ann- ars yfirlitt dálítið misjöfn. Langoftast var hún þó greinilega jákvæð eða neikvæð. Jákvæð var hún talin, þegar fram kom roði og þroti, rautt þykkildi í og út frá rispunni, en neikvæð, þegar algerlega var laust við alla reactio, bæði í rispunni sjálfri og í kring. í sumum til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.