Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 129
127 fellum var rispan sjálf rauð »g lítið eitt þrútin (upphækkuð), en enginn þroti út frá, og eru þau táknuð +? og öll talin jákvæð. I öðrum var rispan aðeins meira eða minna rauð, en enginn þroti í henni og eru þau táknuð með -4-? og talin óákveðin. Með þessu móti virðist tryggt, að ekki séu talin of iiiörg neikvæð tilfelli. Þess má geta sér- staklega, að á gömlu fólki, t. d. yfir sjötugt, var útkoman tiltölulega oft 4-? Þar sem sumt af þessu fólki hafði fyr á árum verið með berkla- sjúklingum á heimili, er ástæða til að ætla, að ekki sé fyllilega að marka útkomuna á gamalmennum, sé hún óákveðin eða neikvæð. Stendur þetta ef til vill í sambandi við það, hve húðin er orðin visin á þeim áldri. Úkoman af prófuninni í heild sinni, eftir aldri, er á II. töflu. Töflurnar. I. tafla er í rauninni tvískipt. í fyrri hlutanum er tala sýktra bæja, eftir hreppum, bæði allt 25 ára tímabilið (sem herklabók nær yfir) og síðari 15 og síðustu 5 árin. í síðari hluta töflunnar er tala allra þeirra, 1—29 ára, skipt í 2 aldursflokka, sem sýndu + Pirquet, í hverjum hreppi. Þar eru og í dálkum þau tilfelli, þar sem víst þótti, að um heimilissmitun væri að ræða. I. tafla. U — 'ra . ro =3 c 3 E "3 iíS' -O 7>- in _ cr +; m- ."S t. re ’i « Ó* 'TO ‘S"'I e 0 3 fL, vr j- «1 u w «/> re ° cn w cn ,§ 3 CO lO + 7 * J B + ■a S £ Hreppar: (0 (0 -C £ r Qeithellna (4- Djúpiv.) . . 25 13 9 4 9 8 89 20 15 75 Djúpivogur » » » » 11 7 64 19 4 21 Berunes 17 12 5 1 6 6 100 4 1 25 Breiðdals 34 21 15 8 14 10 71 24 15 62 Alls 76 46 29 13 co o VJ1 77.5 67 35 52 II. tafla sýnir útkomuna í ýmsum aldursflokkum og þarf ekki skýr- ingar. III. tafla sýnir hlutfallið milli íbúatölu og tölu hinna prófuðu í hverj- um hreppi og alls, og' ennfremur hlutfallið milli smitaðra og' ósmitaðra, unglinga sér og fullorðinna sér, i hverjum hreppi og samtals. Sömu- leiðis tölu smitaðra, bæði unglinga, fullorðinna karla og kvenna, í hverjum hreppi og' samtals. Hvað sýna töflurnar? II. tafla sýnir einkum þrennt: í fyrsta lagi, að tiltölulega margir eru ósmitaðir á öllurn aldri, þar sem smitunar- tala fullorðinna er milli 40 og 60%. í öðru lagi, að tiltölulega fátt er sniitað af börnum og unglingum, eða innan við 25%. í þriðja lagi, og á því ber mest, að ungbörn (innan 5 ára) eru yfirleitt nærri ósmituð í öllum sveitum héraðsins. I. tafla gefur nokkrar upplýsingar um, livar smitunin hefir orðið, og sýnir, að oftast smitast menn á heimilunum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.