Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 129
127
fellum var rispan sjálf rauð »g lítið eitt þrútin (upphækkuð), en
enginn þroti út frá, og eru þau táknuð +? og öll talin jákvæð. I öðrum
var rispan aðeins meira eða minna rauð, en enginn þroti í henni og
eru þau táknuð með -4-? og talin óákveðin. Með þessu móti virðist
tryggt, að ekki séu talin of iiiörg neikvæð tilfelli. Þess má geta sér-
staklega, að á gömlu fólki, t. d. yfir sjötugt, var útkoman tiltölulega
oft 4-? Þar sem sumt af þessu fólki hafði fyr á árum verið með berkla-
sjúklingum á heimili, er ástæða til að ætla, að ekki sé fyllilega að
marka útkomuna á gamalmennum, sé hún óákveðin eða neikvæð.
Stendur þetta ef til vill í sambandi við það, hve húðin er orðin visin á
þeim áldri.
Úkoman af prófuninni í heild sinni, eftir aldri, er á II. töflu.
Töflurnar.
I. tafla er í rauninni tvískipt. í fyrri hlutanum er tala sýktra bæja,
eftir hreppum, bæði allt 25 ára tímabilið (sem herklabók nær yfir) og
síðari 15 og síðustu 5 árin. í síðari hluta töflunnar er tala allra þeirra,
1—29 ára, skipt í 2 aldursflokka, sem sýndu + Pirquet, í hverjum
hreppi. Þar eru og í dálkum þau tilfelli, þar sem víst þótti, að um
heimilissmitun væri að ræða.
I. tafla.
U — 'ra . ro =3 c 3 E
"3 iíS' -O 7>- in _ cr +; m- ."S t. re ’i « Ó* 'TO ‘S"'I e 0
3 fL, vr j- «1 u w «/> re °
cn w cn ,§ 3 CO lO + 7 * J B + ■a S £
Hreppar: (0 (0 -C £ r
Qeithellna (4- Djúpiv.) . . 25 13 9 4 9 8 89 20 15 75
Djúpivogur » » » » 11 7 64 19 4 21
Berunes 17 12 5 1 6 6 100 4 1 25
Breiðdals 34 21 15 8 14 10 71 24 15 62
Alls 76 46 29 13 co o VJ1 77.5 67 35 52
II. tafla sýnir útkomuna í ýmsum aldursflokkum og þarf ekki skýr-
ingar.
III. tafla sýnir hlutfallið milli íbúatölu og tölu hinna prófuðu í hverj-
um hreppi og alls, og' ennfremur hlutfallið milli smitaðra og' ósmitaðra,
unglinga sér og fullorðinna sér, i hverjum hreppi og samtals. Sömu-
leiðis tölu smitaðra, bæði unglinga, fullorðinna karla og kvenna, í
hverjum hreppi og' samtals.
Hvað sýna töflurnar? II. tafla sýnir einkum þrennt: í fyrsta lagi,
að tiltölulega margir eru ósmitaðir á öllurn aldri, þar sem smitunar-
tala fullorðinna er milli 40 og 60%. í öðru lagi, að tiltölulega fátt er
sniitað af börnum og unglingum, eða innan við 25%. í þriðja lagi, og á
því ber mest, að ungbörn (innan 5 ára) eru yfirleitt nærri ósmituð í
öllum sveitum héraðsins. I. tafla gefur nokkrar upplýsingar um, livar
smitunin hefir orðið, og sýnir, að oftast smitast menn á heimilunum,