Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 134
132 uppi sjúka, vernda hörnin, Ieiðbeina heimilunmn og hjálpa þeim við varúð og hafa eftirlit með, að gætt só hollustu og hreinlætis eftir föng- um. Það er ósannað, hvort slik þörf er á þeirri starfseini hér til sveita, sem víða annars staðar, að öllu leyti, og óvíst, að rétt væri að taka upp siði annara óbreytta, en athugavert er þetta atriði eigi að síður, ekki sízt í Rvík og öðrum stærri bæjum vorum og enda 1 kauptún- unum. Guðinundur Hannesson prófessor hefir lagt það til, að rannsökuð yrði berklasmitun í fleiri eða færri héruðum á landinu og síðan framkvæmd bólusetning eftir fenginni reynslu. Ég vil fyllilega taka undir þetta og gera þau orð að minum. Um bólusetningu eru þrjár aðferðir til umræðu, svo sem kunnugt er, þ. e. Friedmanns aðferð með skjaldbökuberklum, Langers aðferð með ungum berklabakteríum, sem eru drepnar við 100° hita, og Calmettes aðferð með BCG. Fried- manns aðferð mun ekki koma hér til greina, enn sem komið er. Langers aðferð hefir þann kost, að hún er áreiðanlega hættulaus, en reynslutíminn er enn of stuttur. Calmettes aðferð er einnig hættulaus, að því er séð verður, og slysin í Lúbeck voru ekki henni að kenna (sbr. t. d. Neue Deutsche Klinik, (i Bd., 1930, bls. 452), en reynslan um hana fremur hvetjandi en letjandi. Sé nú gert ráð fyrir, að Calmettés bólusetning yrði notuð hér hjá oss, þá er það fljótséð, að erfitt yrði og víða líklega ókleift, að nota BCG til inngjafar handa börnuni yngri en 10 daga gömlum. Hér á landi fæðast ca 2b%0 á ári og er þá barnkoman 25—35 börn á ári í flestum héruðum, eða 2—3 börn á mánuði. En ef útkoman við rann- sókn reyndist yfirleitt svipuð því, sein orðið hefir í þessu héraði, þá ætti þess heldur ekki að vera þörf í sveitahéruðunum, með nokkr- um undantekningum. Ég' hugsa mér tilhögunina þannig: Þá er smitun hefir verið rann- sökuð í hverju héraði, eru öll börn bólusett, sem ósmituð eru, og þeir unglingar ósmitaðir, sem það vilja, t. d. til 30 ára aldurs. Sé nú gert ráð fyrir 3 ára innmuniteti, þá er því næst bólusett á 3 ára fresti í hverju héraði. Eru þá frumbólusett börn 0—3 ára, en hin endur- bólusett. Sé ekki unnt að bólusetja ungbörn þau, sein eru í mestri hættu (á berklaheimilum), á 3 ára tímabilinu í héraðinu, þá ætti það að vera vinnandi verk, að taka þau og' verja til næstu bólusetningar, eða fara með þau í næsta hérað, ef bólusetningin færi ekki alstaðar fram samtímis, sem ekki er gert ráð fyrir og af þessari ástæðu væri ef til vill ekki æskilegt. Að svo mæltu Ivk ég máli mínu og ber ályktanir mínar og tillögur undir heilbrigðisstjórn og Læknadeild háskólans til þóknanlegrar at- hugunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.