Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 33
Spennandi og umfangsmikil verkefni eru framundan hjá Regin hf. við stækkun eignasafnsins og þróun félagsins. Við leitum að öflugum aðila í lögfræðiteymið til að taka þátt í krefjandi og fjölbreyttum verkefnum. LÖGFRÆÐINGUR Helstu verkefni • Almenn lögfræðiráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta • Samningagerð við útleigu, kaup og sölu eigna • Vinnsla og úrlausn innheimtu- og vanskilamála • Samskipti við opinbera aðila og eftirlitsaðila • Þátttaka í uppbyggingu innra regluverks og stjórnarhátta • Þátttaka í eftirliti með framkvæmd verðbréfaviðskipta • Þátttaka í ýmsum starfs- og verkefnahópum • Starfið heyrir undir yfirlögfræðing félagsins Menntun og hæfni • Meistarapróf í lögfræði • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla á sviði innheimtuúrræða kostur • Þekking og reynsla á sviði samninga-, fasteigna-, félaga- og fjármálamarkaðsréttar kostur • Geta til að vinna sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna undir álagi • Jákvætt viðmót og geta til að vinna í teymi Reginn hf. er íslenskt fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði. Fasteignasafn Regins telur 115 fasteignir og er heildarstærð safnsins um 378 þúsund fermetrar. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Eir, Hömrum og Skjóli. Staðan er laus frá 1. júní nk. Framkvæmdastjóri er yfirmaður hjúkrunar og ber faglega ábyrgð á hjúkrunarþjónustu heimilanna með hagsmuni og óskir íbúa að leiðarljósi. Framkvæmdastjóri ber einnig ábyrgð á samþættri heimaþjónustu í öryggisíbúðum Eirar og stuðningsþjónustu í Mosfellsbæ. Næsti yfirmaður er forstjóri. FRAMKVÆMDASTJÓRI HJÚKRUNARSVIÐS – EIR, HAMRAR OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI Helstu verkefni og ábyrgð • Leiðandi í skipulagi og stefnumótun hjúkrunar og ber ábyrgð á gæða-, umbóta- og fræðslumálum heimilanna • Ber ábyrgð á daglegri stýringu verkefna á hjúkrunarsviðinu • Vinnur náið með framkvæmdastjóra fjármála- og rekstrarsviðs á sviði áætlunargerðar, eftirlits, rekstrar og starfsmannamála sem og öðrum málum er varða fjármál og útgjöld heimilanna t.d. þarfagreiningar, samskipti og samningagerð við verktaka og þjónustuaðila • Ber ábyrgð á að mönnun á hjúkrunardeildum sé í samræmi við mönnunarmódel og fullnægi kröfum þjónustunnar • Hefur eftirlit með innkaupum á hjúkrunarvörum og búnaði • Situr í framkvæmdaráði og fagráði heimilanna og stýrir fundum hjúkrunarráðs Menntunar og hæfnikröfur • B.Sc. próf í hjúkrunarfræði og leyfisbréf frá Embætti landlæknis • Framhaldsnám í stjórnun og/eða klínískri hjúkrun sem nýtist í starfi • Stjórnunarreynsla skilyrði • Framúrskarandi samskiptafærni • Frumkvæði • Framsýni Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. mars. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Með umsókn skal fylgja ferilskrá, kynningarbréf ásamt afriti af starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.