Fréttablaðið - 20.02.2021, Síða 34

Fréttablaðið - 20.02.2021, Síða 34
BLAÐAMAÐUR Á 433.is VILTU SKRIFA FYRIR VINSÆLASTA FÓTBOLTAVEF LANDSINS? 433.IS „undirvefur DV.is” óskar eftir blaðamanni í kvöld og helgarstarf á vefnum. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Starfsfkröfur • Góð þekking og brennandi áhugi á knattspyrnu • Gott vald á íslenskri tungu er skilyrði • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð • Geta til að vinna undir álagi • Reynsla af blaðamennsku er æskileg Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á ristjóra DV, Tobbu Marinósdóttur, á netfangið tobba@dv.is fyrir 1. mars 2021 Kerfisstjóri / Sérfræðingur NATO kerfa Landhelgisgæsla Íslands er borgaraleg öryggis-, eftirlits- og löggæslustofnun sem sinnir öryggisgæslu og björgun á hafi úti og fer með löggæslu á hafinu. Samkvæmt lögum nr. 52/2006 um Landhelgisgæslu Íslands er henni falið að gæta ytri landa- mæra og standa vörð um fullveldisrétt Íslands á hafsvæðinu kringum landið. Landhelgisgæslan fer með daglega framkvæmd öryggis- og varnarmála sbr. varnarmálalög nr. 34/2008, þ.m.t. er rekstur öryggissvæða, mannvirkja, kerfa, stjórnstöðvar NATO/LHG og ratsjár- og fjarskiptastöðva. Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks. Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi – Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Landhelgisgæslan áskilur sér rétt til að láta umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. • Daglegur rekstur sérhæfðra stjórn- og upplýsinga- tæknikerfa NATO ásamt reglubundnum uppfærslum á hug- og vélbúnaði • Stuðningur við notendur • Öryggismál og þjálfun • Skjölun og gagnagerð Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum einstaklingi í samhentan hóp sérhæfðra starfsmanna sem sjá um viðhald og rekstur stjórn- og upplýsingatæknikerfa NATO, sem staðsett eru í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli (NATO CRC Keflavík) og á ratsjár- og fjarskiptastöðvunum. Leitað er að traustum, þjónustulunduðum einstaklingi sem getur tekist á við krefjandi verkefni í öguðu umhverfi. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tölvunar-, kerfisfræði eða önnur sambærileg háskólamenntun • Reynsla af rekstri tölvu- og netkerfa • Skipulagshæfileikar • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Bílpróf Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsækjendur þurfa að standast skilyrði fyrir öryggisheimild sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Vegna viðbragðs utan dagvinnutíma er æskilegt að viðkomandi sé staðsettur innan 15 mínútna akstursfjarlægðar frá stjórnstöðinni. Suzuki bílar • Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • 568 5100 Starfsmaður óskast í varahlutadeild Suzuki! Leitum að vinnusömum, jákvæðum og metnaðar- fullum einstakling í varahlutadeild Suzuki. Hæfniskröfur: Almennur áhugi og þekking á bílum eða reynsla sem nýtist í starfi. Um er að ræða fullt starf og óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá fyrir 25. febrúar á netfangið varahlutir@suzuki.is intellecta.is RÁÐNINGAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.