Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 34
BLAÐAMAÐUR Á 433.is
VILTU SKRIFA FYRIR VINSÆLASTA FÓTBOLTAVEF LANDSINS?
433.IS „undirvefur DV.is” óskar eftir blaðamanni í kvöld og
helgarstarf á vefnum.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Starfsfkröfur
• Góð þekking og brennandi áhugi á knattspyrnu
• Gott vald á íslenskri tungu er skilyrði
• Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
• Geta til að vinna undir álagi
• Reynsla af blaðamennsku er æskileg
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á ristjóra DV,
Tobbu Marinósdóttur, á netfangið tobba@dv.is
fyrir 1. mars 2021
Kerfisstjóri / Sérfræðingur
NATO kerfa
Landhelgisgæsla Íslands er borgaraleg
öryggis-, eftirlits- og löggæslustofnun sem
sinnir öryggisgæslu og björgun á hafi úti
og fer með löggæslu á hafinu. Samkvæmt
lögum nr. 52/2006 um Landhelgisgæslu
Íslands er henni falið að gæta ytri landa-
mæra og standa vörð um fullveldisrétt
Íslands á hafsvæðinu kringum landið.
Landhelgisgæslan fer með daglega
framkvæmd öryggis- og varnarmála sbr.
varnarmálalög nr. 34/2008, þ.m.t. er
rekstur öryggissvæða, mannvirkja, kerfa,
stjórnstöðvar NATO/LHG og ratsjár- og
fjarskiptastöðva.
Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega
200 manna samhentur hópur sem hefur að
leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks.
Gildi Landhelgisgæslunnar eru:
Öryggi – Þjónusta - Fagmennska
Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu
Íslands má finna á: www.lhg.is
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Landhelgisgæslan áskilur sér rétt til að láta umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu
auglýsingar. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um.
• Daglegur rekstur sérhæfðra stjórn- og upplýsinga-
tæknikerfa NATO ásamt reglubundnum uppfærslum
á hug- og vélbúnaði
• Stuðningur við notendur
• Öryggismál og þjálfun
• Skjölun og gagnagerð
Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum einstaklingi í samhentan hóp sérhæfðra starfsmanna
sem sjá um viðhald og rekstur stjórn- og upplýsingatæknikerfa NATO, sem staðsett eru í stjórnstöð
Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli (NATO CRC Keflavík) og á ratsjár- og fjarskiptastöðvunum.
Leitað er að traustum, þjónustulunduðum einstaklingi sem getur tekist á við krefjandi verkefni í öguðu
umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tölvunar-,
kerfisfræði eða önnur sambærileg
háskólamenntun
• Reynsla af rekstri tölvu- og netkerfa
• Skipulagshæfileikar
• Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Bílpróf
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is)
í síma 511 1225.
Umsækjendur þurfa að standast skilyrði fyrir öryggisheimild sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Vegna viðbragðs
utan dagvinnutíma er æskilegt að viðkomandi sé staðsettur innan 15 mínútna akstursfjarlægðar frá stjórnstöðinni.
Suzuki bílar • Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • 568 5100
Starfsmaður óskast í
varahlutadeild Suzuki!
Leitum að vinnusömum, jákvæðum og metnaðar-
fullum einstakling í varahlutadeild Suzuki.
Hæfniskröfur:
Almennur áhugi og þekking á bílum eða reynsla
sem nýtist í starfi.
Um er að ræða fullt starf og óskað er eftir því að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá fyrir
25. febrúar á netfangið varahlutir@suzuki.is
intellecta.is
RÁÐNINGAR