Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 20
18
Eyrarbakka. Svo undarlega bregður nú við, að fólkinu fjöJgar á þessu
ári við innflutning.
Laugarás. Töluverð fólksfjölgun varð á árinu, og virðist ekki ólíklegt,
að straumurinn sé nú að snúast við og fólldð fari aftur að leita í sveit-
irnar, þegar atvinnuhorfur fara versnandi í kaupstöðunum, og er sann-
arlega mál til komið.
Iieflavikur. Mikið flyzt af aðliomufólki í liéraðið, einl^um til Kefla-
víkur, sem er í örum vexti.
III. Sóttarfar og sjúkdómar.
Með örfáum undantekningum telja lælínar heilusfar hafa verið
óvenjulega gott á árinu, að þvi er tekið hafi til umferðakvilla. Far-
sótta þeirra, sem hér eru ekki stöðugir gestir, gætti ýmist alls elrki eða
mjög lítils háttar, að undan teknurn eftirhreytum mislingafaraldurs
í nokkrum héruðum, hettusótt á stölui stað og loks faraldri liinnar
afbrigðilegu „mænusóttar“, er einlrum gerðist sögulegur á Akureyri,
þó að víðar kæmi við. Almennur manndauði var minni en hann hefur
noklturn tima orðið áður, eða 8,lc/co (lægstur áður 1946: 8,5%0).
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Heilsufar yfirleitt mjög gott í héraðinu þetta ár, svo að sjaldan
mun það hafa verið betra. Að vísu mætti ef til vill segja, að sá dóniur
væri ekki ábyggilegur vegna þess, hve lélegar heimtur á vikuskýrslum
lækna hafa verið. Þessu er þó ekki þannig varið. Vikuskýrslurnar eru
alltaf saini leiðbeinandinn um heilsufarið, þó að ekki séu þær tæm-
andi, ekki sízt þar sem sumir þeirra lækna, sem mest hafa að gera,
eru reglusamir um skýrslusendingar. Svo er og liitt, að verulegir far-
aldrar geta aldrei farið fram hjá héraðslækni, ef hann hefur áhuga
fyrir starfi sínu. Ég hef jafnan gert mér það að reglu að fvlgjast með
heilsufarinu í bænum með samtölum við læknana, einkum þá, sem
mesta aðsókn hafa almennra sjúklinga. Svo er og hitt ráð, að ganga
í lyfjabúðirnar og kynna sér lyfjaútlátin, því að lyl'seðlatöluna má hik-
laust telja einna bezta leiðarvísinn um, hversu kvillasamt sé í bænum-
Loks er það, að læknarnir eru vandir á að tilkynna þegar í stað a
skrifstofuna, ef þeir hafa grun um nokkra þeirra næinu sótta, scm
einshvers konar vörnuin kann að vera beitt við, og því bregðast þen
sjaldnast. ,
Hafnarfj. Heilsufar var ágætt allt árið, engar meira háttar farsóttu
gengu.
Reykhóla. Heilsa fólks yfirleitt góð.
Patreksfj. Lítið um farsóttir á árinu og vægar þær, sem voru.
Bíldudals. Heilsufar i betra lagi fyrra helming ársins. Enginn mena
háttar faraldur. ^
Þingeyrar. Heilsufar i héraðinu var sæmilegt á árinu. Farsottu
vægar.