Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 23
21
Blönduós. Gekk í ársbyrjun, en eftir það bar lítið á veikinní.
Sauðárkrólcs. Gerir allmikið vart við sig allt árið, en er yfirleitt held-
ur væg.
Hofsós. Einstök dreifð tilfelli allt árið.
Ólafsfj. Dreifð tilfelli.
Dalvikur. Skráð tilfelli í 7 mánuðum, öll væg.
Akureyrar. Hefur að meira eða minna leyti verið viðloðandi alla mán-
uði ársins, en þó aldrei sérstaklega útbreidd. Flest tilfelli skráð í ágúst-
mánuði. Veikin fremur væg.
Grenivíkur. Dreifð tilfelli allt árið, ekkert slæmt.
Þórshafnar. Einstök dreifð tilfelli allt árið.
Vopnafj. Dreifð tilfelli.
Seyðisfj. Mest bar á kverkabólgu í febrúar.
Nes. Varð lítið vart fyrra hluta ársins, en talsverð útbreiðsla siðustu
niánuðina, oftast væg.
Bíiða. Gerði vart við sig alla mánuði ársins. Flest tilfellin væg.
Hafnar. Mjög vantalið.
Breiðabólsstaðar. Einstök tilfelli, yfirleitt væg.
Vikur. Aðallega seinna hluta ársins.
Vestmannaeyja. Gerði vart við sig í öllum mánuðum ársins, einkum
l}ó 4 síðustu mánuðina. Yfirleitt væg. Eitthvað, sem þar undir er talið,
hefur verið scarlatina sine exanthemate, sem gert hefur hér vart við
sig, mjög væg.
Stórólfshvols. Varð vart flesta mánuði ársins. Langmest í börnum
°g unglingum. Lítið um ígerðir og aðra fylgikvilla.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli mánaðarlega allt árið.
Laugarás. Smávegis faraldur sumarmánuðina, einkum í september.
Keflavíkur. Mjög tíður kvilli á þessu ári, einkum í börnum, allt niður
1 V2 árs aldur. 3 börn fengu ígerðir í kok, sem skera varð í.
2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus).
Töflur II, III og IV, 2.
Sjúklingafjöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
sJÚkl. 16938 15982 20248 21777 14086 18459 16158 18812 20707 17962
Dánir 5144 3 62442
Miðlungs kvefár og af kvefinu ekkert venju fremur frásagnarvert.
Læknar láta þessa getið:
Bvík. Að kvefsótt ekki mikil brögð. Mest bar á þessum kvilla 2 fyrstu
manuði ársins, svo og haustmánuðina. Enginn talinn dáinn úr lungna-
Lvefi.
Hafnarfj. Af farsóttum bar mest á kvefsóttinni. Var greinilegur mun-
Ur á fjölda tilfellanna vetrarmánuðina, hvað þau voru fleiri en sumar-
manuðina, eins og' oftast er. Þung gat hún ekki talizt.
Akranes. Gekk meira og minna allt árið, mest fyrra hluta ársins,
ram í maí, minnst sumarmánuðina, en færðist svo heldur í aukana í
°któber og nóvember.