Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 29
2?
6. Gigtsótt (febris rheumatica).
Töflur II, III og IV, G.
Sjúklingafiöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945
Sjúkl........ 79 75 85 117 95 83 44
Dánir.............. 1 „ „ 1 „ 3
Óvenjulega fáir skráðir.
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Ekki getið á árinu.
kingegrar. Enginn fengið gigtsólt í héraðinu, mér vitanlega.
Isafi. 1 barn dó; það bjó í kaldri og rakri sjóbúð í Hnífsdal og var
nýr innflytjandi af Ströndum.
Ólafsfi. 1 vægt tilfelli.
Akuregrar. Karlmaður á aldrinum 20—30 ára lá nokkurn tíma, en
Pó ekki verulega þungt haldinn.
Segðisfi. 1 marz veiktist 12 ára drengur mjög hastarlega af liðagigt;
nær allir útlimaliðir bólgnuðu mikið og mikil einkenni frá cor. Sjúk-
lingurinn hafði háan hita — um 40° — hálfsmánaðartíma. Gefið var
salazopyrin, sem kvað hafa reynzt vel við gigtsótt. Varð sjúklingurinn
nlbata á nokkrum mánuðum.
Nes. Frekar væg.
I-augarás. Hef ekki orðið var við hana enn í héraðinu.
Keflavíkur. 2 tilfelli komu fyrir (hvorugt skráð), en reyndar í sam-
i>andi við slæmt iðrakvef, sem var verst siðustu 4 mánuði ársins.
1946 1947 1948
42 40 28
2 1 1
7. Taugaveiki (febris typhoidea).
Töflur II, III og IV, 7.
Sjúklingafiöldi 1939—1948:
1939 1940 1941
sjúkl........ 6 3 4
Dánir ....... 1
1942
5
99
1943
99
1944
4
1945
1
99
1946
1
1947
2
1948
99
Ekkert taugaveikistilfelli skráð á árinu og hefur aðeins einu sinni
koniið fyrir áður (1943), siðan farið var að skrá farsóttir með nokk-
nrri reglu.
Læknar láta þessa getið:
Hvik. Kom elcki fyrir á árinu.
Ólafsvíkur. Taugaveiki engin; engir smitberar.
kingegrar. Engin taugaveiki komið fyrir i héraðinu, síðan ég kom í
Pað.
ísafi. Ekkert tilfelli síðan 1935 í héraðinu.
Hlönduós. Gerði ekki vart við sig, enda er nú cnginn smitberi til í
neraðinu, því að árið áður dó kona sú, er lengi hafði verið einangruð
af þessum sökum.
ólafsfi. Enginn sjúklingur og ekki kunnugt um smitbera.