Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 31
29
Grenivíkur. Nokkuð um það í ágústmánuði, annars aðeins fá dreifð
tilfelli.
Þórshafnar. Stöku tilfelli allt árið. Þó komu nokkuð mörg samtímis
í júní.
Vopnafi. Dreifð tilfelii.
Seyðisfi. Fremur lílið um iðrakvef.
Nes. Nokkur tilfelii flesta mánuði ársins. Allmikill faraldur í nóvem-
ber. Sumir sjúklingar þungt haldnir.
Rúða. Nokkur dreifð tilfelli fiesta mánuði ársins, cn mest bar á
kvilia þessum í septembermánuði.
Hafnar. Sumt sennilega dulbúin „poliomyelitis“.
Greiðahólsstaðar. Einstök tilfclii, aðaliega í nóvember—desember.
Víkur. Aðallega í júlí og nóvember.
Vestmannaeyja. Gengið í öllum mánuðum ársins, en þó mest áber-
andi síðara misserið og einkum þó í olctóber og nóvember, eins og oft
cr vandi til. Mest áberandi á aldrinum 1—5 ára og 5—10 ára.
Stórólfshvols. Öðru hverju allt árið, mest í börnum og unglingum.
Geltk aldrei sem eiginlegur faraldur.
Eyrarbakka. Nokkur tiífelii frá áramótum og þar til snemrna á vori.
Súlfagúanidín ber góðan árangur.
Laugarás. Stakk scr niður alla mánuði ársins.
Keflavíkur. Mjög algeng farsótt á árinu, einkum seinna part sumars
um haustið, en ekki hættuieg. 2 sjúklingar urðu allveikir, og gekk
bióð niður af þeim.
9. Infhíenza.
Töflur II, III og IV, 9.
sjúklingafiöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Sjúkl. 5326 157 9670 625 12969 1949 863 5378 6997 583
Dánir 27 2 38 2 36 4 „ 7 10 1
Rétt mun vcra, að regluleg inflúenza hafi hvergi gengið á árinu.
uiáfaraidrar, sem skráðir eru undir inflúenzuheiti í 4—5 héruðum,
uiunu fremur hafa verið almenn kvefsótt, cnda hvarvetna skráð með
Saku fororði.
Læknar láta þessa getið:
Rvik. Varia hægt að segja, að hennar yrði vart á árinu. Að vísu eru
uldir alls 13 sjúklingar, þar af 10 í desember. Má það ef til vill til
sanns vegar færa, að þetta hafi verið framverðir þeirrar hríðar, sem
Hin gerði fyrra hluta ársins 1949. Talið er, að 1 liafi dáið úr þessari
^ufiúenzu.
Hegkhóla. Varð ckki vart á árinu.
. * Qtfeksfi. í janúar—marz gekk væg inflúenza, sem náði mikilli
hreiðslu; henni fylgdi angina og oft hlustarverkur.
ddudals. Barst ekki í héraðið á árinu.
"íafeyrar. Stakk sér niður í janúar, en dó út vegna einangrunar.
Elönduós. Aldrei skrásett á árinu.