Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 32
30
Akureijrar. Ekki um neinn inflúenzufai'aldur að ræða og liklegt, að
skráð tilfelli hafi frekar veiið kvef en inflxienza.
Grcnivíkur. Engin.
Þórshafnar. Nokkur tilfelli talin, þótt vafasamt væri, hvort greina
ætti þau frá almennri kvefsótt.
Nes. Ekki gelið á mánaðarskrám nema i janúar nokkurra tilfella,
og er þar um eftirhreytur að i’æða frá faraldri, sem gekk hér í des-
ember 1947. Infhienzukennt kvef gekk í ágxist, en er talið undir kvef-
sótt.
Breiðabólsstaðar. Varð ekki vart.
Vcstmannaeijia. Engin á árinu.
Etjrarbaklca. I júlímánuði kom upp umferðakvilli, sem ég taldi vera
inflúenzu, þótt einkenni væri eigi öll sem nákvæmust. Sjúklingar urðu
margir þungt haldnir og fylgikvillar, svo sem pneumonia, voru í nokkr-
uin tilfellum.
Keflavíkur. Marz, april og maí gekk farsótt, sem við læknarnir
töldum inflúenzu, en veikin var mun vægari en venjulega, þegar unx
faraldra er að ræða, og óvíst, að verið hafi regluleg inflxienza.
10. Mislingar (morbilli).
Töflur II, III og IV, 10.
S júklingafjöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Sjúkl......... 1 14 „ 1 0(516 540 3 23 4396 377
Dánir ........ „ „ „ „18 „ „ „ 5 1
Mislingafaraldurinn á síðast liðnu ári hafði ekki xneð öllu lokið sér
af fyrir áramót, og urðu nokkrar eftirhreytur hans fram á þetta ár,
einkum norðanlands. Virðist loks hafa dáið út xneð ágústmánuði.
Læknar láta þessa getið:
fívik. Kom elcki fyrir í héraðinu, cn færeyskt skip kom hingað með
mislingaveikan mann. Var hann tekinn í land og settur á Farsótta-
húsið, en koma skipsins konx ekki að sök að öðru íevti. (Tilfcllið ekki
skráð á mánaðarskrá).
liafnarfj. Leifar af fyrra árs faraldri.
ísafj. Eftirhreytur frá árinu áður.
Ögur. 4 tilfelli eru talin skráð í apríl. Má mikið vera, ef lxér er ekki
um misskráningu að ræða, því að mislinganna verður hvergi vart ann-
ars staðar í nágrenninu um þetta leyti ársins.
Blönduós. Komu á eitt heimili i janúar með dreng, sem kom heim
af skóla í jólafríi, lagðist sjálfur, síðan rnóðir hans og 2 unglingar.
Veikin breiddist ekki xit af heimilinu.
Sauðárkróks. Framhald af faraldri næsta árs á undan. Sumir sjúk-
linganna veiktust allmikið, en lítið bar á fylgikvillum.
Hofsós. Nokkur tilfelli í byrjun ársins i Hjaltadal og Fljótum; náðu
aldrei að ganga sem faraldur og dóu út í febrúar.
Dalvíkur. Fyrstu 8 mánuði ársins, en tilfellin flest í xnarz—apríl.
Urðu banamein barns á 8. mánuði. Var það mjög vanþroska frá fæð-