Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 35
33
á ári úr lungnabólgu, og er það að vísu um helmingi færra en tíðk-
aðist, áður en hin nýju lungnabólgulyf komu til sögunnar.
Læknar láta þessa getið:
L Um kveflungnabólgu:
Rvík. Óvenjulítið bar á henni þetta ár, enda lítið um kvefsjúkdóma.
Linn læknir tekur þetta fram í sinni júnískýrslu: „í vor og sumar hef
e8' séð nokkur bronchopneumoníutilfelli, sem haga sér óvenjulega.
Lj^sis eftir ca. 10 daga. Resistent gegn sulfa-penicillin. Virus“. AÍls
eru skráðir með lungnabólgu 75 sjúklingar (68 með kveflungnabólgu
°g 7 með taksótt), en dánir úr lungnabólgu 21. Þetta er vitanlega‘allt
°f há hlutfallstala, og nær ekki nokkurri átt, að nærri fjórði hver
lungnabólgusjúklingur deyi. Heldur er hitt, að hér kemur greinilega
1 Ijós, hversu mjög skortir á, að læknar telji fram sjúklingana.
Hafnarfi. Nokkur tilfelli, einkum fyrra hluta ársins.
‘\kranes. Virtist ckki fara eftir fjölda kvefsóttartilfellanna.
Olafsvíkur. Lungnabólgurnar voru tryggir förunautar kvefsins. Eng-
inn dó.
Reykhóla. 4 tilfelli skráð. Bati fékkst í öllum tilfellum raeð súlfagjöf.
Ríldudals. Aðeins eitt lungnabólgutilfelli.
Ringeyrar. Á mánaðarskrá er 1 tilfelli (april), en annað tilfelli kom
iyrir í júní. Var það gömul kona, karlæg, og leiddi sóttin hana til bana
Lljótlega.
Plateyrar. Aðeins 4 tilfelli.
Rolungarvikur. Enginn er skráður með ltveflungnabólgu á árinu.
Isajj. Mcð minnsta móti. 2 ungbörn og 1 gamalmenni eru talin dáin
ár veikinni.
Árnes. Séð um, að súlfalyf og pensilín sé til í héraðinu. Leiðbeindi
e8 cinu sinni ljósmóður símleiðis við að gefa pensilin áttræðum manni,
Ve.gna gruns um lungnabólgu, sem hann hafði oft fengið áður. Hon-
Uni batnaði, hvort sem um lungnabólgu var að ræða eða ekki.
Hólmavikur. Dreifð í kjölfar kvefsóttar. Yfirleitt væg og batnaði
fljótt við súlfadíazín.
Hvammstanga. Að venju nokkur brögð að lungnabólgu; meðferðin
nn sama og jafnan nú, súlfa og i nokkur skipti einnig pensilín. Sjúk-
jngunum batnaði fljótt og vel, nema 2 farlama gamalmennum, sem
dóu.
Sauðárkróks. Enginn dó.
Hofsós. Nokkur tilfelli, flest í börnum 1—5 ára, og þá oftast sem
ylgikvilli kvefsóttar. 1 barn, IV2 árs, dó, þrátt fyrir sulfalyf og pensi-
in. Eg held, að það liafi fengið lungnaabscessus upp rír lungnabólgunni.
arn þetta var mjög vanþroska og hafði mjög greinileg beinkramar-
einkenni.
Ralvíkur. Örfá tilfelli (ekkert skráð). Banamein tveggja öldunga.
., ^ kureyrar. Nokkur tilfelli flesta mánuði ársins; einkum bar þó mik-
1 , il veikinni í marz. Yfirleitt hefur gengið vcl að lækna hana með
snlfalyfjum og pensilíni.
Seyðisfi. Gerði með meira móti vart við sig. Öllum batnaði fljótt og
'cl við súlfalyf (eingöngu notað súlfadíazín).
5