Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 39
heimkomuna. En það voru svo algerar undantekningar, að slíkt var
ekki látið liafa áhrif á einangrunartimann. Nú tók ég upp þann sið
að Iáta fólk sjálfrátt um það, hvort það vildi halda sjúklingnum heima,
en með þvi skilyrði, að sjúklingurinn fengi pensilín í 6 daga og heim-
ilið væri 14 daga í sóttkví, ef engir fleiri veiktust á því tímabili. Gerði
ég þannig ráð fyrir, að sjúklingurinn væri hættur að smita að lokinni
þessari pensilíngjöf. Margir kusu þessa aðferð heldur en senda börnin
á Farsóttahúsið, og mér er ekki kunnugt um, að hún hafi ekki reynzt
fullkomlega örugg'. Voru heimilin þó mörg, sem þannig var farið með,
eins og sjá má af því, að af 117 sjúklingum fóru aðeins 66 á Farsótta-
húsið. Það skal tekið fram, að þessar tímatakmarkanir hjá mér voru
hugsaðar sem tilraunir, gerðar af nokkru handahófi, og varð ég því
mjög feginn, hve þær reyndust vel, en sjálfsagt geri ég ráð fyrir því,
að þær standi til bóta og ef til vill megi stytta einangrunartímann. Þá
stytti og' pensilíninngjöfin mjög veru sjúklinganna í Farsóttahúsinu,
tó að þar hafi ekki verið gengið eins langt og ég gerði með þá sjúk-
hnga, er voru í heimahúsum. I byrjun notkunar pensilinsins voru þeir
hafðir í sjúkrahúsinu allt að 3 vikum, en þessi tími var fljótlega stytt-
Ur niður í 12—14 daga. Auk þess að stytta svo mjög einangrunartíma
skarlatssóttarsjúklinga virðist allt benda til þess, að pensilín komi
einnig í veg fyrir fylgikvilla skarlatssóttarinnar, svo sem eyrnabólgu
°- fl., og er það ekki síður stórkostleg framför, sem gerir veiki þessa
ttiiklum mun hættuminni.
Hafnarfi. Nokkur skarlatssóttartilfelli talin. Mjög væg í flestum til-
fcllum. Hiti varla teljandi. Roði og hreistrun á hörundi mjög lítil.
Akranes. Varð vart í júní og síðan aftur um haustið og til áramóta.
Mjög væg og athyglisvert, hve lítið bar á hreistrun.
Flateijrar. Varð vart í Súgandafirði í desember. Var afar væg og
'ffiknis ekki vitjað þess vegna. Mun hafa borizt frá ísafirði.
‘safi. Nokkur dreifð tilfelli haustmánuðina (féllu saman við aðal-
hálsbólgufaraldurinn). Öll voru tilfellin væg nema eitt, sem var mjög
PUnSt> með encephalitiseinkennum. Ekki varð rakið samband milli til-
í°llanna innbyrðis.
Hólmavtkur. Varð ekki vart, svo að vissa sé fyrir. Hálsbólgufarald-
jn-1nn í október—nóvember í Bjarnarfirði, sem skildi eftir 1 nephritis-
uíelli auk adenitis, barst eftir áramótin s. 1. á Selströnd og hagaði sér
Par svipað. 2 drengir fengu upp úr því nephritis og annar auk þess
olitis media, svo að senda varð hann á sjúkrahús, þar sem hann er enn
jjPril ’49). Hef ég jafnvel cnn grun um, að um skarlatssótt hafi verið
j.0 ræða, þótt hvergi yrði vart við útbrot eða flögnun. Nolckru fyrir
jarnarfjarðarfaraldurinn hafði ung stúlka komið þangað eftir stutta
,'!pl 1 Reykjavík, þar sem lnin hafði veikzt af slæmri hálsbólgu, sem
þa r' 61 ^llm flagna> hafði verið talin skarlatssótt af læknum
Sauðárkróks. Hefur ekki orðið vart á þessu ári.
1 estmannaeyja. Veikin gerði vart við sig í janúar og febrúar og svo 4
ustu mánuði ársins, einkum í nóvember. Veikin var afar væg yfir-
/R og oft ekki tvímælalaust sérkennileg, vantaði útslátt stundum, en
uuðar kverkar; tungan eflir á og hálseitlaþroti benda þó til þess. Ekk-