Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 40
38
ért borið á nýrnabólgu. Læknum oft ekki gert aðvart um veikina og
komast því ekki að þessu stundum fyrr en eftir á. Annars er einangrun
viðhöfð eftir föngum, þegar veikin kemur til kasta lækna.
16. Kikhósti (tussis convulsiva).
Töflur II, III og IV, 16.
Sjúklingafíöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Sjúkl.................. 290 4413 39 7 129 1556 15
Dánir ....... „ „ „ 48 5 „ 2 11 „
Landið taldist kikhóstalaust á árinu.
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Varð ekki vart á árinu.
Selfoss. 200 börn og unglingar voru sprautuð gegn kikhósta.
17. Svefnsýki (encephalitis lethargica).
Töflur II, III og IV, 17.
Sjúklingafjöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Sjúkl........ 5 3 2 3 „ „ 2 „ 7 1
Dánir ....... „ 3 4 „ „ 1 „ 1 „ 1
Læknar láta þessa getið:
Rvik. Á læknaskrám er talið fram eitt vafasamt tilfelli með sjúk-
dómsgreiningunni „encephalitis acuta“, en á sjúklingaskrá Farsótta-
hússins eru talin tvö tilfelli, barn og karlmaður með sömu sjúkdóms-
greiningu, og endaði annað tilfellið með dauða. Ekki veit ég, hvort
nokkur vissa er fyrir því, að hér hafi verið um „lethargica“ að ræða.
18. Heimakoma (erysipelas). Töflur II, III og IV, 18. 8 júklingafjöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Sjúkl 65 56 96 69 46 33 28 39 24 31
Dánir „ 2 2 Læknar láta þessa getið: 11 1 11 „ 1 11
Þingegrar. Greinilega heimakomu hef ég ekki séð hér. Hins vegai’
hef ég ekki skráð sem heimakomu þau tilfelli af lymphangitis reti-
cularis, sem komið hafa út frá skurfum, aðallega á höndum, en lík-
lega hefði það verið réttara.
Bolungarvíkur. 1 fékk heimakomu á eyra frá skurfu. Fékk súlfa.
Batnaði.
ísafj. Aðeins 2 væg tilfelli.