Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 46
44
9) Læknar hafa séð 4—5 sjúklinga úti í sveitum, og voru þessir sjúk-
lingar talsvert lamaðir. Sennilegast er, að sveitamenn sæki ekki lækni
vegna svo léttrar sóttar, einkum þar sem hiti er lítill og sjúklingar eru
létt haldnir. Ég' tel því mjög' æskilegt, að héraðslæknir hefði áreiðan-
legan trúnaðarmann í hverjum hreppi, sein fylgdist með lasleika
manna í nokkurn tíma.
10) Allmargir sjúklingar kvarta um vöðvakippi og sinadrátt, en
ekki sá ég ósjálfráða vöðvakippi hjá nokkrum sjúklinganna. Margir
kvarta um dofa, kuldatilfinningu i útlimum, en sensibilitet virtist yfir-
leitt eðlileg't, sem að ofan er getið.
11) Faraldur þetta virðist nú verulega í rénun. Þegar mest bar á
veikinni, sóttu lækni um 20—25 sjúklingar á dag, en síðustu dagana,
sem ég dvaldi norður þar, aðeins 2—5 sjúklingar. Ég tel, að skynsam-
legar hafi verið ráðstafanir heilbrigðisstjórnarinnar að loka skólum og
banna samkomur. Ég var algerlega forviða yfir því, hversu allir, sem ég
talaði við, tóku þessu faraklri rólega og æðrulaust. Unga fólkið, sem
maður rakst alls staðar á, var kátt og fjörugt að sjá og' heyra. Ástæðan
til þess er vafalaust, að fólkið var orðið þess fullvíst, að þetta væri létt
faraldur, og er vonandi, að það breytist ekki úr þessu.“
Skýrsla þeirra Björn Sigurðssonar og Júlíusar Sigurjónssonar um
athuganir þeirra á Akureyrarfaraldrinum er prentuð sem III. kafli
þessa heítis Heilbrigðisskýrslnanna. Að öðru leyti vísast til ritgerðar
í Læknablaðinu, 5.—6. tbl. 1950: Akureyrarveikin, eftir þá Björn Sig'-
urðsson, Júlíus Sigurjónsson, Jón Hj. Sigurðsson, Jóhann Þorkelsson
og Kjartan Guðmundsson. Ritgerð þessi er einnig birt í The American
Journal of Hygiene, 1950, Vol. 52, bls. 222—238, og felst bráðabirgða-
niðurstaða um eðli faraldursins í heiti ritgerðarinnar: A Disease Epl'
demic in Iceland Simulating Poliomijelitis.
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Rvík. Verður vart í ágústmánuði og síðustu mánuðum ársins.
Hafnarfi. 1 tilfelli skrásett, sennilega angi af faraldrinum, sem geis"
aði norðanlands síðara hluta ársins.
Akranes. 1 tilfelli af veilcinni kom fyrir í júlí, 5—10 ára drengur.
Lítilfjörleg lömun í extremitas inferior, öðrum megin.
Borgarnes. 5 tilfelli í árslok í Fornahvammi, 1 piítur og 4 stúlkui.
Pilturinn veiktist fyrst; varla annar samgangur \áð gesti en benzm-
afgreiðsla við tank. Stúlkurnar veiktust síðar, hin fyrsta (frainnn-
stöðustúlka) um sólarhring síðar en pilturinn, hinar viku síðar. Em
kona og barn hennar 4 ára veiktist ekki — var í samgangi við mænU'
veikina í Reykholti um árið. Pilturinn virtist verst haldinn í byrjun,
hiti, mjög hnakkastífur og verkjandi í baki, hljóðaði við minnstu ho -
uðhreyfingu, en honum batnaði bezt, varð alhata. Stúlkurnar virtus
ekki eins fárveikar, en í þeim stóð sjúkdómurinn miklu lengur og a '
leiðingar alvarlegar. Ein með verulega lömun, en hinar, a. m. k- p> nl®
varanleg psycho-somatisk einkenni og meira eða minna invalidiseia -
ar, að því er ég hef frétt. Þær fluttust burtu, og hef ég aðeins ha
spurnir af þeim um langan veg síðast.
Patreksfi. 3 tilfelli af poliomyelitis sá ég í desember, en eru engm
vir því. Öll voru þau væg og lamanir ekki teljandi, enda bötnuðu þæi-