Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 47
45
Flateyrar. Varð vart í Súgandafirði rétt fyrir árslokin. Mun hafa bor-
izt þangað með jólagesti frá Akureyri. Fengu sjúldingarnir allmikinn
hita, einkum hinir fyrstu. Lömunar varð aðeins vart í einum þessara
sjúklinga í m. deltoideus.
Isafí. Veikin aðeins skráð fyrstu 2 mánuði ársins, en líklegast hefur
veikin verið viðloðandi liér allt árið. 1 kona deyr hér í næsta héraði,
í Skötufirði, og þykir líklegast, að smitun hafi hlotið að berast héðan
úr kaupstaðnum eða í gegnum kaupstaðinn. Var tilfelli þetta álíka
hastarlegt og dró jafnfljótt til dauða og annað tilfelli hér inni í firð-
mum fjórum mánuðum áður, eða í lok ársins 1947. Var hér í báðum
tilfellunum um að ræða ungar, giftar konur í sveit. Af þeim 11 tilfell-
um, sem skráð voru í jan. og febr., fengu 7 lítils háttar lamanir,
sem bötnuðu fljótt og vel. Engin dauðsföll. í lok ársins g'ýs veikin upp
aftur, en tilfellin komu eigi á skrá fyrr en á næsta ári, og' verður um
það rætt nánar í næstu skýrslu, því að sá faraldur geisaði fram á sum-
ar árið 1949. Þetta er 3. árið i röð, sem veikin gerir vart við sig hér i
héraðinu.
Hólmavikur. 1 tilfelli skráð, síðast í desember, eftir skipkomu frá
úkureyri. Ung stúlka fékk háan hita í 2 sólarhringa, höfuðverk, bak-
vcrk og hnakkastirðleika, síðar verki í handlegg og kálfa og' var sub-
tebril í tæpar 3 vikur. Engin greinileg lömunareinkenni, en þrálátir
yerkir, einkum í öðrum kálfanum, sem um mánuði síðar, er hún komst
a fætur, hafði greinilega rýrnað (2 sm).
Hvammstanga. í desembermánuði kom upp mænusóttarfaraldur í
teraðinu, smitun frá Alcureyri? Lárus Jónsson læknir, er þá gegndi hér-
^oinu í fjarveru héraðslæknis, sem fengið hat'ði utanfararleyfi, segir
sy° um þenna faraldur: „í byrjun desembermánaðar kom upp mænu-
s°tt> poliomyelitis anterior acuta, í Reykjaskóla, og veiktust um 29 nem-
endur, nokkurn veginn samtímis. Veikin var fremur væg í flestum til-
^C'Iiun. Þó voru 2 tilfclli með nokkrar lamanir. Veikin kom síðan
Jotlega á na'stu hæi við skólann, en þó ekki nema einstök tilfelli
þ ,lVerjum bæ. Síðan var hún að stinga sér niður hér og þar i héraðinu.
0 nokkur tilfelli á Borðeyri og einstök tilfelli annars staðar í bæjar-
j. IeP.Pi. Á Hvammstanga veiktust milli 10 og 20. Ekki virtust þeir, sem
engið höfðu mænusótt áður, síður næmir fyrir veikinni en aðrir,
^uia fremur væri. T. d. liafði einn sjúklingur fengið mænusótt áður
1J45 — 0g lamazt þá — og fékk hana nú aftur og lamaðist á ný.
j}e,.nars virtist mér þessi faraldur haga sér allt öðru vísi en mænusótt
I} ..Ur úður gcrt hér á landi; tiltölulega lítið um motoriskar lamanir, en
< n uieiri einkenni frá ósjálfráða taugakerfinu.1) Flestir sjúkling-
ó s • * ^Sengast mun að kalla syinpatiska taugakerfið, eins og hér er gert,
ÞáSa taugakerfið, og er þá miðað við það, að vitund og vilji
s ; . . enSn um athafnir þess. Guðmundur Hannesson kallar það hins vegar
s;nna st*ða taugakerfið með tilliti til þess, að það sé sjálfrátt gerða
‘ • o amsvarandi heiti er óháða taugakerfið, sem stundum heyrist,
(Jóh^VlPuðu gegnir að kalla taugakerfi þetta sjálfvirka taugakerfið
leyti óv' Sæmundsson)- Er her um mikinn nafnaglundroða að rœða og að þvi
stunp’«V'^^Unnan'e®an’ sura heitin bljúma sem beinar andstæður. Hér skal
feio upp á að greiða úr vandanum með því að kalla syinpatiska taugakerfið