Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 51
49
lamana skilst lítt, hvað hann segir. Nystagmus horizontalis. Ekki
hægt að finna með nokkurri vissu lamanir á extremitetum eða bol.
Reflezar auknir greinilega. Ekki spasmar né rigiditet með vissu.
Hnakkastirðleiki og Kernig neilcvætt hvort tveggja. Ég sagði fólk-
inu, að hér væri um mænuveiki að ræða, lét ljósmóður annast sjúk-
únginn með tilhlýðilegum aðvörunum um góða aðgát. Kvöldið eftir
i ór ég aftur til sjúklingsins, en hann var nýdáinn, er ég kom að. Taldi
ég drenginn dáinn úr „polioencephalitis“, þrátt fyrir bannfærslu á
l'ví nafni. — Auðvitað var nú mikill ótti í fólki, en eigi að síður fylgdu
allmargir (og voru við húskveðju, en bann við því tók ég ekki nógu
vel fram). Og upp lir þessu fór fólkið að veikjast í hópum, að segja
"'á, einkum í Suðursveit ungt fólk. Ungbörn sluppu allflest, en fá-
ein fengu hita (og þá allháan) í 1—2 daga með engum sccpielae. Lýsti
sér þetta hjá eldri sjúklingunum aðallega sem almennur slappleiki,
lítils háttar verkir i útlimum og mjó- eða spjaldhrygg samfara lág-
mn liita, oftast undir 38 stigum og oft aðeins fáein strik. Ef til vill
nninu sum þessara tilfella hafa verið suggestiv fremur en svo nefnd
nbortiv, en meiri hlutinn fer þó í seinni „kategóríuna". Á 4 verstu
tilfellin vil ég minnast sérstaklega, enda fann ég lijá þeim einum
objectiv neurologisk einkenni. Ég sá þau fyrst 25/11, er ég var á ferð
bl lungnabólgusjúklings, en þá hafði ekkert nýtt tilfelli af mænu-
v<?iki komið í Suðursveit frá því um 7. október. Þetta voru 2 drengir,
14 og 16 ára (bræður), að Leiti, stúlka, 18 ára, að Yagnsstöðum, og gift
bona, 36 ára, að Skálafelli. Þau veiktust öll um mánaðamót septem-
’or-—október. Sameiginleg einkenni hjá þeim öllum voru slappleiki,
biti upp í 38 stig, mikil tachycardia og auknir reflexar, enn fremur
jnikil viðbrigði. Ekki mikil truflun á svefni, nema hjá konunni. —
Hun telur sig liafa veikzt síðast í september með streng aftan í kálf-
u,n> síðan verk í hnakka og niður við vinstra eyra og yfir sterno-
o'eidomastoideus og síðan um alla hlið. Mjög slæmir verkir í flogum
1 utlimum, en einkum voru þeir stundum lítt bærilegir í v. ganglim og
jafnvel í v. upj)lim. Hún var fyrst á fótum, en lá svo í viku, fór þá
ajH,r á fætur, en ég rak hana í rúmið (símleiðis). Við rannsókn
,{l 1) voru grófir kraftar góðir (svo sem var hjá hinum). Reflexar
"’J'H/ auknir. Fótklonus og öklaklonus mjög mikill v. megin, en einnig
ln;Í°g greinilegur hinum megin, en ekki nóg með það: Ér ég „mani-
l'uleraði“ v. patella, þá fór sú hægri líka af stað og dansaði fyrir mín-
11111 undrandi augum. Þctta fyrirbrigði man ég ekki, hvað heitir. Máske
juætti kalla það contralateral eða jafnvel sympatetiskan (sbr. sympa-
l!'tic opthalmia) eða öllu heldur irradierandi patellarklonus. Babinski
negatlvar. Húðreflexar daufir (en eðlilegir hjá hinum sjúklingunum).
‘ýí'ditet ekki til staðar, og spasma gat ég ekki greint við þrautseiga
n • t3etta kom undarlega fyrir sjónir, og svo þegar ég frétti af Akur-
1 Ur/eikinni, talaði ég við kollega minn norður þar og innti hann m.
■ ■'itif þessu fyx-iejjæri (þ. e. klonus), en hann vildi ekki kannast við
bafa séð það hjá norðansjúklingunum. Spurði hann stéttarbræður
j‘,na 11 Akureyri um þetta, en sama virtist vera uppi á teningnuin hjá
j j111 um þetta atriði. En hvað um það, um „minn“ klonus var ekki
ægt að efasl. Enn fremur fann ég klonus hjá öðrum drengnum.
7