Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 53
51
þó vinstra megin og helti þeim megin, en engar atrófíur, og paresan
hvarf fljótt. 9/11 kemur til mín 15 ára stúlka af Höfn, og aðalkvart-
anir eru erfiðleikar miklir við að kingja, einkum vegna herpings,
hjartsláttur og mikil hræðsla. Tachycardia 120—130. Eitt tilfelli vil
ég taka enn frá Höfn. Um 20. nóvember veiktist 4 ára drengur með
gastrointestinaleinkennum, uppköstum allsvæsnum, lystarleysi, há-
"m hita og seinna niðurgangi. Um 5. desember ber á kraftaleysi (pare-
sis) i gang'limum, þannig, að sjúklingurinn, sem annars var hress og
sprækur, gengur á hnjám. Þarna var ég hálfsmeykur um suggestio
irá móður. Strákur dansaði um allt eftir rúma viku, og hefur ekki
horið á honum síðar. Hjá honum bar á skapbreytingum á þann veg,
:|ð hann varð miklu æstari og örari, en um þau einkenni kvörtuðu for-
ddrar einstöku barna, án þess að annað eða meira bæri til. Annars
ckkert að segja um piltung þenna, nema sinareflexar voru líflegir
°g það jafnvel umfram allt eðlilegt. — 18 ára piltur að Kálfafells-
stað, sem veiktist um 20. september, lagðist aldrei og var aldrei mjög
linur, en hann var með mikla púlstíðni, upp í og yfir 140 pr. mín.,
°g svo labilt virtist hans vegetativa eða autonoma taugakerfi, að hann
þurfti ekki annað en vita af mér á næstu grösum — þá rauk púlsinn
Upp í 120—140. Sjálfur hló hann mikið að þessu, því að hann er óbang-
lnn að eðlisfari. Vegna þess að liann var með mikla hypertensio
(180/60) vildi ég freista að mæla þrvstinginn við eðlilegan púls-
hraða, meðan sjúklingurinn dvaldist hér í Höfn. En það var ekki
viðlit. Um leið og piltur lagði af stað til mín eða kom inn úr dyr-
Unum, byrjaði gauragangurinn hjá honum, en hann kvaðst finna það
glöggt, þegar þessar „paroxysmur" byrjuðu. Þykist ég vita, að þessi
hfaði æðasláttur eigi að miklu leyti sök á hinum háa blóðþrýstingi.
i‘j8 held, að ég taki nú ekki fleiri „stikkprufur" til að sýna. — Epi-
demiologiskt hagaði þessi vciki sér alleinkennilega í Suðursveit og
reyndar víðar sem „barnalömun". Á Smyrlabjörgum t. d. veikjast 4
systkin frá 15—24 ára, en í næsta húsi veikist ekkert af 3 ungbörn-
l|ni innan 4 ára, en móðir þeirra tekur veikina. Konan, sem veiktist á
^kálafelli, á 4 börn undir 10 ára aldri, og ekkert þeirra veiktist. Ekki
er kyn, þótt mig hafi sundlað við diagnósuna. Svona mætti fleira telja.
-8 ára gamall maður á Smyrlabjörgum telur sig hafa veilczt með svip-
lIðuni hætti í maí með miklum slappleika og verkjum eftir endilöng'-
nni hrygg, og svo var hann lengi linur, að hann dróst stundum áfram
' ’ð slátt og tók nærri sér. 4 næstu bæir við Reynivelli sleppa alveg, og
þo eru þar börn og unglingar. Þessir bæir eru Hali, Breiðabólsstaður,
(,erði og Sléttaleiti. Meðgöngutími virðist styttri í Suðursveit heldur
°n hér austur frá, cða fáir dagar, en aftur á móti upp í 10 daga i Nesj-
111,1 «g á Höfn. Áberandi, hve ungbörnin sleppa og allt til 10 ára ald-
11 rs>_ en secjuelae verstar á stálpuðum og á fullorðnum. Á Mýrum eitt til-
ehi. sem byrjaði gastrointestinalt með verkjum í epigastrii, uppköst-
nni og hita, 63 ára kona. Var mjög slöpp í marga mánuði á eftir (veikt-
lsI 23. desember). — í Öræfi og Lón berst veikin ekki, og cr það merki-
legt níii Lónið með hinum tíðu samgöngum hingað og engan „barriere“,
nenia lágkúrulegt Almannaskarð. Meiri hluti skólabarna veiktist í
' nðursveit, en flest sleppa þau liér austur frá. — Alls er mér kunn-