Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 57
55
Otitis externa: Er í Þórshafnarhéraði skráð sem farsótt i janúar,
febrúar og apríl, 1 tilfelli í hverjum mánuði: barn 10—15 ára, karlar
15—20 ára og 30—40 ára.
Pleuritis: 1 tilfelli, án þess að talin sé stingsótt, karl 30—40 ára, skráð
a mánaðarskrá í Breiðabólsstaðarhéraði í aprílmánuði.
Psittacosis:
Vestmannaeyja. Ekki borið á veikinni. Fýlungi ekki veiddur, og mun
ég ekki meðmæltur þvi, að svo verði gert.
Tetanus: í Blönduóshéraði er á mánaðarskrá í marz skráð 1 barn
a—10 ára.
Blönduós. Tetanus fékk 8 ára gamall drengur uppi í sveit. Lýsti
heimilisfólkið veiki hans þannig, að hann fengi köst með herpingi í
hálsinn, að því er virtist. Ekki bar á þessu, meðan ég stóð við á bæn-
um, en drengurinn hafði greinilegan stirðleika aftan í hálsi, og taldi
eg líklegt, að um byrjandi mænusótt eða heilasótt væri að ræða. Dag-
mn eftir var hann heldur lakari, og var ég þá enn sóttur til hans, en
nstandið virtist lítið breytt. Þegar ég var að fara og kominn út á hlað,
Var kallað á mig inn aftur, og hafði hann þá fengið kast, sein að vísu
Var liðið hjá. Hann var þá mjög fattur aftur á bak, ophistotonus miklu
meiri en vænta mátti við mænusótt, stirðleiki i limum og risus sar-
honicus á andliti. Var þá ekki um að villast, að þar var um tetanus
a® ræða, þótt ekki fyndist nein skráma, sem ætla mætti, að eitrun
stafaði frá. Ég flutti drenginn á sjúkrahúsið og einangraði hann í
úimmu herbergi, enda fór þá að bera á krampaköstum, og hiti var
°i'ðinn mjög hár. Ég átti eitt glas með tetanusantitoxíni, 20 þúsund
einingum, og dældi því í hann. Virtist þá draga allmjög úr krömpunum,
og hitinn lækkaði, en meira antíoxin var ekki til, hvorki hér, á Sauð-
mkróki né Hvammstanga. Þetta var um vetur og ferðir svo strjálar
tra Reykjavík, að viðbót af þessu efni kom um seinan. Dálítið dró úr
kronipunum í bili við hypnophen og antispasmodica, en ekki að var-
anlegu gagni, hitinn steig ofsalega, kraftar drengsins þrutu, og veikin
hi'ó liann til dauða, á 3. degi eftir að hann kom á spítalann.
Sauðárkróks. 18 ára stúlka á kvennaskólanum á Löngumýri fékk
mvarlega sepsis. Var hún með slæmar tennur og fékk tannkýli og
"ngnaði mikið. Hafði strax hita, en eftir nokkra daga óx hitinn skyndi-
le§a og var orðinn nærri 42 stig. Fékk hún þá pensilin og einnig
ttokkuð af streptomycíni og batnaði á 1—2 vikum.
Vestamannaeyja. Ekki gert vart við sig. Tetanusantitoxín notað til
Nai'nar, ef götuskítur fer í sár.