Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 58
56
B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX. og XI.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1—3.
S júklingafiöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Gonorrhoea . 492 402 324 246 238 333 422 413 535 543
Syphilis .... 14 67 83 142 84 74 47 43 80 61
Ulcus vener. . 99 2 3 3 2 99 2 1 3 99
Sárasóttarsjúklingum virðist nú aftur fækka, en úr lekandasýk
ingu dregur ekki, nema síður sé. Með linsæri er enginn skráður.
Hér fer á eftir:
Skýrsla til landlæknis fyrir árið 1948
frá Hannesi Guðmundssyni húð- og kynsjúkdómalækni
í Reykjavík.
Gonorrhoea: Sjúklingar með þenna sjúkdóm, sem lil mín komu á
árinu, voru samtals 416. Þar af voru 115 konur og telpur, en 301 karl.
Af þessum skráðu sjúklingum voru 16 útlendingar, sein dvalizt höfðu
hér um lengri eða skemmri tíma. Eftir aldursflokkum skiptust sjúk-
lingar þcssir þannig:
1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 Samt.
Konur 2 „ 38 62 11 2 115
Karlar .. „ „ 45 193 49 14 301
Fylgikvillar voru þessir helztir: Prostatitis 7, epididymitis 10,
salpingitis 2, arthritis gonorrhoica 3. Langflestir sjúklinganna hafa
fengið ainbúlant pensilínlækningu, eftir þeim reglum, sem ég skýrði
frá í skýrslu minni fyrir árið 1947.
Syphilis: Með þenna sjúkdóm komu til mín alls á árinu 46 sjúk-
lingar, og er það allmiklu læg'ri tala en árið áður (63). 4 þessara
sjúklinga voru útlendingar, og eru þá ekki skrásettir þeir sjúklingar
erlendir, sem hér fá framhaldslækningu, meðan skip þeirra eru hér i
höfn. Sjúklingar þessir skiptast þannig eftir aldri og kyni:
15 —20 20- -30 30- -40 40 —60 Samtals
Syphilis M. Ií. M. K. M. K. M. K.
primaria .. . 99 3 1 2 99 1 99 7
secundaria , .... 2 5 14 12 2 4 99 39
tertiaria . . 99 99 99 99 99 99 99 99
congenita ., 99 99 99 99 99 99 99 99
Samtals 2 5 17 13 4 4 1 99 46