Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 61
59
2. Berklaveiki (tuberculosis).
Töflur V, VI, VIII, IX og XI.
S júklingafjöldi 1939—1948:
1. Eftir mánaðarskrám:
Tb. pulm. Tb. al loc. 1939 .. 237 .. 109 1940 161 68 1941 224 127 1942 156 75 1943 180 87 1944 172 59 1945 151 49 1946 126 55 1947 152 59 1948 178 42
Alls ... 346 229 351 231 267 231 200 181 211 220
Dánir . .. 94 104 120 104 106 96 88 89 71 47
2. Eftir berklaveikisbókum (sjúkl. í árslok):
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Tb. pulm. .. 851 867 854 853 799 748 746 782 829 834
lb. al. loc. .. 236 239 259 282 250 231 210 257 287 172
Alls ... 1087 1106 1113 1135 1049 979 956 1039 1116 1006
Berkladauði, sem á síðast liðnu ári var skráður lægri en nokkru sinni
fyn% hefur nú á þessu ári hrapað miklu meira en dæmi eru til áður
°8 svo, að ævintýri er líkast. Er hann nú kominn niður í þá hlutfalls-
tnhi (0,3%o landsmanna), sem einna lægst gerist með öðrum þjóð-
um. Heilaberkladauðinn nemur aftur mjög hárri hlutfallstölu berkla-
óauðans, eða 23,4%. Á síðast liðnu ári nam hann 12,7%, en hefur
l^gstur orðið 6,7% (1941). Vera má, að fleira sé skráð heilaberkla-
óauði en það, sein á fullan rétt á sér, enda vandratað hófið i því efni.
Skýrslur uin berklapróf hafa borizt úr 37 héruðum og taka til rúm-
'ega 10 þúsund manns. Töflur XI 1—4 taka þó aðeins til 9818 (sbr.
neðanmálsgrein við töflu XI, 2), og skiptist sá hópur sem hér segir:
0- - 7 ára: 692, þar af jákvæð 12, eða 1,7 %
7- -14 —: 6768, — 613, — 9,1 —
14- -20 —: 1880, — 347, — 18,5 —
Yfir 20 —: 478, — 194, — 40,6 —
Skýrsla berklayfirlæknis 1948.
Árið 1948 voru framkvæmdar berklarannsóknir (aðallega röntgen-
1 annsóknir) í 16 læknishéruðum. Voru alls rannsakaðir 17370
uianns, á 6 heilsuverndarstöðvum 15156, aðallega úr 7 læknishér-
nðum (berklarannsóknir í Hafnarfjarðarhéraði eru enn framkvæmdar
heilsuverndarstöðinni í Reykjavik), en með ferðaröntgentækjum
“7 úr 9 læknishéruðum. Fjöldi rannsókna er hins vegar langtum
nieui, þar eg margir koma oftar en einu sinni til rannsóknar. Námu
nser alls á árinu 26540. Árangur rannsókna heilsuverndarstöðvanna
ei greindur sérstaklega (sbr. bls. 130—131), Af 2214, sem rannsakaðir
v°ru með ferðaröntgentæki, voru 17, eða taldir hafa virka berkla-
V.eihh 8 þeirra, eða 3,6%0, voru áður óþekktir. Heildarrannsóknir voru
1 ^ki framkvæmdar. Þó var nálega allt fólk í Sandgerði berklarann-