Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 63
61
tókst að hafa uppi á smitunarorsök. Hin venjulega gegnlýsing berkla-
varnanna leiddi ekkert nýtt í ljós.
Ólafsvíkur. Sama fólk og áður. Engir nýir.
Búðardals. 1 nýr sjúklingur. Hafði bólgna eitla á hálsi. Reyndist
tbc. við vefjarannsókn. Eitlarnir skornir burtu, og er nú maðurinn
við beztu heilsu. Pirquetpróf var gert á börnum hér í Búðardal. Ekk-
ert barn P-f, sem í fyrra var P-f-.
Reijkhóla. Enginn berklasjúklingur er nú skráður. 1 kona var skráð
a siðast liðnu ári með adenitis tbc. Hún virðist nú frísk og er tekin af
skrá.
Patreksff. Fátt var um berkla, eins og undanfarið. 3 nýir sjúklingar
bættust við á árnu. Moro-J- börnum virðist hlutfalislega fara fækk-
andi, samfara iitlum og minnkandi berklum.
Bíldudals. 1 karbnaður, sem hefur haft spondylitis, er nú talinn al-
hata og tekinn af skrá.
Þingeyrar. Loftbrjóstaðg’erðir 55. Gegnlýsingar 41. Hráka- og sökk-
rannsóknir þegar þurfa þykir.
Plateyrar. Berklaveikum sjúklingum fækkar nú aftur á skrám, en þó
cru nokkur brögð að nýjum sjúklingum á árinu. S. E. fékk berkla i
uyra samkvæmt endurteknum ræktunum á Rannsólcnarstofu Háskól-
ans. Kona, 28 ára, fékk pleuritis sicca; í fyrra i april fór hún að verða
Hisin, með þurran hósta, nætursvita og hitavellu. Fundust tbc. í
sPutum, og fór hún á Vífilsstaði. Stúlka, 22 ára, kom heim í september
Veik, með hita, hósta og uppgang. Fundust berklasýklar þegar í stað,
°S fór hún einnig á Vífilsstaði. Um sýkingu þessara kvenna er ekkert
vitað.
Bolungarvíkiir. Um berklaveikina má segja, að á lienni beri mjög
htið. Gamall maður fékk brjósthimnubólgu. Hafði hann fyrir nokkrum
arum verið samvistum við son sinn, er dó úr lungnaberklum. Þegar
þessi gamli maður hafði legið heima í nokkrar vikur, var hann sendur
ul gegnlýsingar. Fannst engin skemmd í Iungum. Hefur hann lítið
Unnið á árinu, en virðist nú vera orðinn vel hrcss. Roskin kona fór að
foðna utanvert á öðru læri og lærhnútu. Koin þar brátt gat á, og út kom
)dsa og flygsur og agnir. Var send á sjúkrahús, og þar var beinið skaf-
Jð. G.reri að mestu, en þó er þarna eftir lítið op með lítilli og þunnri
utferð. Konan hafði um 10 ára aldur fengið berkla í mjaðmarlið og
‘egið á sjúkrahúsi í 22 vikur. Virtist þetta batna að öðru en því, að lim-
Ui'inn varð styttri og vissi út á við síðan. Hefur hún jafnan gengið við
hækju úti við. Við berklapróf á skólabörnum er einn nýr jákvæður.
tvernig hann hefur orðið það, er engum kunnugt. Hann er hinn
U'attasti, og elckert hefur að honum fundizt.
. lS(ifí- Af 13 nýjum sjúklingum voru 8 aðeins með smávægilegar breyt-
jugar í pleura eða hilus, og eru 5 þeirra taldir albata í árslok; 4 sjúk-
uugar höfðu einkenni frá lunguin, þar af 3 smitandi. 2 þessara sjúk-
lnga eru nú komnir á Vífilsstaði, 1 dvelst enn á Sjúkrahúsi ísafjarðar,
en hinn 4. dvelst enn heima hjá sér i Súgandafirði. 2 þessara sjúklinga
y°ru l'rá sama heimili í Álftafirði (Eyrardal), og er annar þeirra dá-
lun á Vífilsstöðum, þegar þetta er ritað. Um áramótin eru eftir í hér-