Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 67
65
niikinn hug á að taka upp Calmette-bólusetningu á elztu skólabörn-
unum. Berklapróf ástundað af kappi.
Stórólfshvols. Skrásettur á árinu 1 karlmaður með smitandi lungna-
berkla, 7 börn, 11—13 ára og 1 á 1. ári, öll með tbc. hili. Börnin öll úr
soinu sveitinni, A.-Landeyjum, og maðurinn einnig ættaður þaðan
°g var ráðinn þar barnakennari haustið 1947. Við skólaskoðun í
nóvember 1947 kom í ljós við berldapróf (Moro), að 7 af 10 börnuin,
Sem farin voru að sækja skóla, reyndust jákvæð, en höfðu öll verið
neikvæð árið áður, svo að sýnt var, að þau höfðu öll smitazt á árinu.
bu uin sumarið liafði húsfreyjan að Hólmi þar í sveitinni veikzt af
berklum í lungum, og fór hún á Vífilsstaði þá um haustið. Ivona
bessi, sem er 34 ára gömul, ól tvíbura um vorið. Fæðing var mjög
bingdregin og erfið (primipara), og varð að taka bæði börnin með
yendingu. Börnin, 2 stúlkur, lifðu, og var önnur þcirra Moro-)- upp
Ur áramótum. Fyrst var þessi smitun sett í sambandi við þessa konu,
en það var mjög ósennilegt. Konan var nýflutt í sveitina austan af
e.lörðum, þekkti fáa, var auk þess mjög lasin seinna hluta meðgöngu-
l'uians og lá lengi eftir fæðinguna (í júní), var lítið á fótum eftir það
°g alltaf heima, þangað til hún fór á Vífilsstaði um haustið. Við nán-
ur| athugun kom það Iíka í Ijós, að smitun var ekki þaðan runnin, heldur
ru kennaranum. Hann var nýkominn frá Reykjavík, er hann byrjaði
'ennslu, með vottorð og öll skilríki í lagi, en við nánari athugun
'eyndist hann grunsamur og var tafarlaust sendur til Reykjavíkur til
rekari rannsóknar. Við röntgenskoðun kom í ljós kaverna í öðru
Unga, og fór maðurinn þegar á Vífilsstaði upp úr áramótunum. Ég
sneri mér þá þegar til berklavarnarstöðvarinnar í Reykjavík og fqr
þess á leit, að allt fólkið í sveitinni yrði rannsakað. Var tekið vel
"ndir það, en þótti ekki fært þá að svo stöddu sökum skammdegis og
'kíðar að framkvæma þá rannsólcn, fyrr en dag lengdi og veður færi
'atnandi. Rannsókn þessi fór svo frarn að Hólmi í Landeyjum dagana
' ; °g 4. apríl 1948 undir umsjá Jóns Eiríkssonar læknis. Var allt
nik, er heirna var í sveitinni, skyggnt, og kom ekkert nýtt fram ann-
<>s en það, sem vitað var, að öll börn, sem svöruðu jákvættt um haustið
, M voru búin að liggja með hita þá um veturinn, reyndust hafa þrota
* brjóstholseitlum, sömuleiðis önnur telpa, G. K-dóttir (hafði hita
j.1 íln janúarmánuð); hin virtust ósmituð. Enginn nýr sjúklingur
unnst við þá rannsókn. Öll fóru börn þessi um sumarið til Reykja-
1 \Ur 0g voru þá skoðuð aftur, og revndust öll á batavegi, enda ekki
°,ið neitt á þeim síðan. Kennarinn, Þ. L-son frá Bakka í Landeyjum,
‘u fyrir löngu burtfluttur úr héraðinu, en dvaldist af og til á æsku-
s oðvunum, síðast sumarið 1947. Þá um haustið dó á Bakka 4 ára gam-
j.., stúlkubarn, sem ég og aðstoðarlæknir minn, Hannes Þórarinsson,
nulum hafa dáið úr heilahimnuberklum, en var dregið í efa af berlda-
..arr,arstöðinni í Reylcjavík, þar sem enginn grunsamur fannst á heim-
1 1 bennar við rannsókn. Þó var Þ. ekki skoðaður, en við það, er
; ‘ ar ,kom fram, tel ég, að skýringin sé fundin á smitun barnsins og
'u sjúkdómsgreiningin hafi verið rétt.
j , 'Ji'arbakkn. 2 nýsmitanir á árinu. Karlmaður yfir 50 ára fékk blóð-
losta, fluttist á Vífilsstaðahæli, og stúlkubarn með bólgueitla og batn-