Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 69
67
Húsavíkur: (karl 67 ára, kona 73 ára).
Grímsnes: 1 (karl 79 ára).
Læknir Holdsveikraspítalans í Kópavogi lætur þessa getið:
Árið 1948 voru 9 sjúklingar i ársbyrjun. Einn dó á árinu (kona).
Enginn bættist við, og voru því 8 eftir í árslok, 4 karlar og 4 konur,
1 karlmaður með lepra anaestetica (nervosa) og hin ineð lepra tuberosa
(cutanea). Eins og að undanförnu hafa augnlæknir og hálslæknir fylgzt
nieð sjúklingunum eftir þörfum. Á augnlæknir þar við ramman reip að
draga, enda eru nú 3 karlmannanna blindir orðnir. Einn sjúklingur-
'nn, sem var heimsendur 1942, þá hraustur og raunar enn, liggur nú
n spitala í Reykjavik undir hendi augnlæknis. En engin merki finn-
nst á honum, sem bendi til, að hann sé smitandi; iðulega leitað lepra-
gerla, en þeir finnast ekki.
Áð öðru leyti láta læknar þessa getið:
Laugarás. Sjúklingurinn i Grímsnesinu er nú kominn að fótum fram
°g hefur sennilega ca. ventriculi.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V—VI.
SjúklingaQöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Sj úkl....... 6 3 6 4 5 1 1 „„ 2
Dánir ....... 3 2 6 8 3 5 2 2 1 1
Á mánaðarskrám eru nú 2 skráðir sullaveikir, en 1 er talinn dáinn.
^ ársyfirliti, sem borizt hefur úr öllum héruðum, eru greindir 23
sullaveikir, allt roskið og margt fjörgamalt fólk, nema tvennt, sem er
i'in og rétt yfir þrítugsaldri. Allir þessir sjúklingar eru sullaveikir
1 dfur eða kviðarholi (2 þó jafnframt í brjóstholi). Allmargt sjúkling-
nnna er ekki að öðru leyti sullaveikt en því, að það gengur með fistil
eftir sullskurð.
Hér fer á eftir skrá um sullaveikissjúklinga þá, sem skýrt er frá í
arsyfirlitinu:
Lvik: 6 (karl 30 ára; konur 77, 73, 67, 63 og 52 ára), auk tveggja
11 tonbæjarsjúklinga, sem jafnframt eru greindir annars staðar.
Lorgames: 1 (karl 68 ára).
Hólmavikur: 1 (kona 81 árs).
Lalvikur: 4 (karlar 68 og 79 ára; konur 40 og 89 ára).
Lgilsstaða: 1 (karl 91 árs).
Lskifí, 1 (kona 75 ára).
Ijúða: 1 (karl 54 ára).
lafnar: 2 (karl 69 ára; kona 35 ára).
L'eiðabólsstaðar: 2 (konur 81 og 96 ára).
»elfoss: 1 (karl 78 ára).
^augarás: 1 (kona 45 ára).
Lefiavikur: 2 (konur 58 og 71 árs).
ð öðru leyti láta læknar þessa getið:
uik. Heliningur skráðra sjúklinga er talinn eiga heimili í öðrum