Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 71
7. Kláði (scabies).
Töflur V, VI og VII, 4.
Sjúklingafíöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
Sjúkl........ 910 1531 1569 828 645 460 385 367 316 209
Ef marka má skráningu, virðist kláði fara rénandi í landinu.
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Þó að mikið vanti á fulla skráningu, er það víst, að þessi leiði
kvilli hefur farið rnjög minnkandi undanfarin ár.
Hafnarfí. Kláða varð aðeins vart, en ekki um faraldur að ræða.
Búðardals. Ekki orðið vart.
Reykhóla. Hef ekki rekizt á kláða.
Ringegrar. Með kláða var sjómaður á togara, sem kom hér (ekki
skráður). Enginn innanhéraðsmaður leitaði mín vegna kláða þetta
árið.
ísafí. Með allra minnsta móti.
Ögur. Sjúkdómsins varð ekki vart á árinu.
Árnes. Virðist landlægur í héraðinu. 1 heimili, hjón með 7 börn,
var tekið til rækilegrar meðferðar, auk dreifðra tilfella.
Hólmavíkur. Alltaf vart við þann kvilla öðru hverju.
Blönduós. Með minnsta móti.
Sauðárkrólcs. Virðist nú fyrir alvöru vera í rénun, og er það ólíkt þvi,
er var fyrir nokkrum árum.
Hofsós. Ekki alveg útdauður.
Akureyrar. Ekki gert vart við sig á árinu.
Segðisfí. Enginn sjúklingur er skráður. Þó er ekki óhugsandi, að
l>essi kvilli geti slæðzt hér enn.
Ncs. Örfá tilfelli. Virðist ekki landlægur i héraðinu.
Búða. Ivláði gerði nokkuð vart við sig'.
Hjúpavogs. Gerði vart við sig á einu heimili.
Vestmannaegja. Enginn skráður á árinu.
Stórólfshvols. Alltaf einhver slæðingur, og reynist örðugt að kveða
hann niður (þó er ekkert tilfelli skráð).
Buugarás. Sást ekki (3 tilfelli þó skráð).
Reflavíkur. í einum barnaskóla fannst ldáði á 3 börnum. Voru þau
tekin úr skóla, meðan lækning fór fram.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—VI.
Sjúklingafíöldi 1939—1948:
1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948
S.)úkl....... 77 74 75 57 50 58 49 47 50 48
Dánir ....... 157 148 189 162 194 178 188 155 189 193
Sjúkratölur eru hér greindar samkvæmt mánaðarskrám.
A ársyfirliti um illkynja æxli (þar með talin heilaæxli), sem borizt