Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 79
77
4. Anaemia simplex.
Búdardals. 4 tilfelli.
Þingeyrar. 3 tilfelli. Óalgeng hér.
Flateyrar. Tíður lcvilli hér.
Grenivíkur. Alltaf töluvert um þenna kvilla, þó ekki á háu stigi.
Þórshafnar. 5 tilfelli.
Fopnafj. Ásarnt asthenia og avitaminosis 34 tilfelli.
5. Apoplexia cerebri.
Patreksfj. 38 ára maður dó úr apoplexia cerebri. Hann var af ann-
arri þessari „slagaætt“, sem hér er. Hafði tvisvar fengið apoplexiu-
köst áður og' var nokkuð lamaður.
Bildudals. 69 ára karlmaður fékk apoplexia í sumar. Er nú á lótum
en máttvana vinstra megin og talsvert viðutan. 32 ára karlmaður fékk
aPoplexia í sumar. Varð alveg lamaður á hægra helmingi líkamans
^yrst. Komst á fætur eftir 6 vikur og hefur smám saman verið að fá
lnátt. Getur nú gengið dável við staf. Er maður þessi af ætt, þar sem
fjölda margir hafa látizt úr apoplexia, þar á meðal 3 systkini hans.
Flateijrar. 1 sjúklingur skráður. Batnaði. Utanhéraðsmaður kom
ner við á heimleið af síldveiðum; fékk hann apoplexia cerebri og lá
ner alllengi. Hann var 33 ára, en af slagaætt úr Arnarfirði og Barða-
strönd.
Vopnafí. 1 tilfelli.
ö- Appendicitis.
_ Borgarnes. Gamall maður dó úr appendicitis perforans. Ivoin ég að
oonum á afskekktu býli og veglausu á þriðja sólarhring eftir perforatio
nieð peritonitis generalis, og virtist vonlaust að flytja hann til opera-
fionar, enda dó hann næsta sólarhring.
Búðardals. 5 tilfelli.
Begkhóla. Ekkert tilfelli á árinu.
Þingegrar. 2 tilfelli. Annar sjúklingurinn þegar í stað skorinn, og
íeyndist botnlanginn vcra gangrenös.
^lateyrar. 6 tilfelli, 3 skorin innan héraðs, 1 á ísafirði, en hinum
oatnaði við lyflæknismeðferð. 2 þessara tilfella voru mjög illkynjuð.
ar annað 18 ára stúlka, sem fékk mjög liastarlegt botnlangakast
leima hjá sér í Súgandafirði. Var hún send samdægurs til ísafjarðar
“S skorin þar, en var þá komin með perforatio. Batnaði samt, en seint.
Hitt var 19 ára piltur, líka í Súgandafirði. Veiktist hann hastarlega
Uln miðja nótt. Er ég kom þangað kl. 9 um morguninn, var hann
^nikið veiknr og augsjáanlega með gangrenösan botnlanga. Veður var
slsemt og fór versnandi, og þótti ófært fjarða á milli. Var hann því
s u>rinn upp á borðstofuborðinu heima sjá sér og farnaðist vel. Daginn
eJiir aðgerðina varð ég að fara á strandstaðinn, þar sem Júni hafði
‘ lrandað að kvöldi dags, sem ég fór norður á litlum mótorbáti.
Bolungarvikur. Botnlangaköst í fólki hér hafa þótt nokkuð tíð, en
nieð minna móti á þessu ári.
‘lólinavikur. 10 sjúklingar á árinu taldir hafa appendicitis. Þar af