Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Qupperneq 83
81
Búða. Sjúklingar hinir sömu og áður. Liðan þeirra góð.
Hafnar. 56 ára kona hefur haft sykursýki í 10 ár. Notar stöðugt
insúlín.
Vestmannaeyja. Engin ný tilfelli.
11. Eczema.
Þingeyrar. Fátið, en 3 menn ganga með króniskt lokalíserað eczema
ó fæti.
Hólmavíkur. Eczema og ýmsir húðsjúkdómar mjög algengir (60
sjúklingar).
Hofsós. Þó nokkuð algengur sjúkdómur.
Vopnafj. 29 tilfelli.
Seyðisfi. Eczema, bæði acutum og chronicum, er ekki óalgengur
Lvilli. Oft gefst vel að viðhafa kvartsljós í lítilli fjarlægð á hið sjúka
h°ld, fáeinar mínútur í senn, þar sem orsök er ekki þekkt og því ekki
h*gt að fjarlægja hana.
Vestmannaeyja. Alltaf meira og minna af þessum sjúkdómi hér,
°lt samfara fótasárum. Fer þó heldur minnkandi með auknum aðgerð-
á æðahnútum.
12. Emphysema.
Búðardals. 2 tilfelli.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
Hvammstanga. Nokkuð algengt. 8 tilfelli, 2 konur, 6 karlar (hey-
mæði).
Vopnafi. 2 tilfelli.
Búða. Sömu sjúklingar og áður. Einn þeirra, roskinn maður, nú orð-
nin óvinnufær með öllu.
Hafnar. 4 rosknir karlar.
13. Epilepsia.
Patreksfi. Ungbarn í Rauðasandshreppi dó fárra vikna gamalt. Var
nnkið vanskapað á höfði. Þegar ég sá það ca. % mánaðar gamalt, hafði
Pað nokkrum sinnum fengið, að því er virtist, epíleptiska krampa, en
Vfr.annars sæniilega frískt. Það dó snögglega skömmu seinna; vil ég
c <ki fullyrða um dánarorsök, en tel hana standa í sambandi við van-
sköpunina.
Blönduós. Epilepsia hafa hér 2 konur á fertugsaldri, önnur að visu
'æga. En auk þess var hér rnaður um þrítugt, sem fór að fá mjög þétt
°g inögnuð flogaköst. Hafði hann fyrir ca. 15 árum hent af rælni log-
andi eldspýtu inn í benzíntunnu, sem talin var tóm, með þeim afleið-
jngUni, að tunnan sprakk, og lenti stykki úr henni á gagnauga drengs-
Ils’ SVo að hauskúpan brotnaði. Lá hann þá í 2—3 sólarhringa rænu-
,a.lls’ koinst þó til lífs og heilsu, en gekk síðan með stóra dæld í höfuðið
minja unr slys þetta. Fyrir nokkrum árum fékk hann næma heila-
s" f allþunga, en batnaði þó að lokum við súlfalyf. Haustið 1947 fékk
f] l'm *a*svert mikið högg á höfuðið, og skömmu síðar fór hann að fá
u8ak°st, og ágerðust þau svo, að hann fékk stundum 2 á dag. Taldi
Jj’ a® þar væri um vafalausa epilepsia traumatica að ræða og sendi
anninn til Reykjavíkur til aðgerðar. Sýndu þá röntgenmyndir stóra
11