Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 85
83
Hólmavikur. Algengt meðal sjómanna. Furunculosis 21, panaritia 7
(ekkert tendinöst), aðrar igerðir og bólgur 15.
Hvammstanga. Abscessus 2, furunculosis 5, panaritia 6.
Sauðárkróks. 1 sjúkling hafði ég með mjög slæman carbunculus
regionis nuchae.
Grenivikur. Fingurmein 9, öll lítilfjörleg, kýli 10, igerðir 2, sogæða-
bólga 1, acne 4.
Hórshafnar. 4 tilfelli.
Vopnajj. Panaritia 12, pustulae digitorum 13, furunculus 25, ab-
scessus mammae 1, phlegmone axillae 1, lymphangitis 2.
Húða. Mjög algeng, einkuin meðal sjómanna og þeirra, sem að fisk-
í'ðgerð vinna.
Hafnar. Panaritia fá og smá.
Vestmannaegja. Lítið ber orðið á igerðum og fingurmeinum, eink-
Uni af verri tegundum, saman borið við fyrri ár. Það er að þakka hrein-
keti og aðgerðum lækna, sem verja sjúklingana því, sem verra er (ill-
^ynja bólgum og blóðeitrun), ef til þeirra er leitað í tíma.
Egrarbakka. Allmörg panaritia.
17. Gastritis.
Hólmavíkur. Magakvef mjög algengt.
Granuloma.
Sauðárkróks. Kemur alltaf fyrir um og eftir sláturtíð; hef ég skráð 4
sjúklinga.
Þórshafnar. 2 tilfelli skráð á mánaðaskrá, annað í nóvember, hitt í
^csember.
Vopnafj. 7 tilfelli.
19- Hernia incarcerata.
Vikur. 1 tilfelli sent til Reykjavikur til uppskurðar.
20. Herpes gestationis.
Ráðardals. 1 mjög slæmt tilfelli.
21. Hypertensio arteriarum.
lángeyrar. Er nokkuð útbreiddur kvilli í öldruðu fólki og litið við
«ann hægt að ráða.
.lategrar. Algengur kvilli i rosknu fólki og veldur því þrálátum
°P*gindum á sál og líkama. 23 tilfelli skráð.
*renivikur. Nokkur tilfelli á rosknu fólki.
* °pnafj. 4 tilfelli.
Talsvert algeng í rosknu fólki og ill-læknandi.
kve U^a ^a^sver^ úer á hypertensio meðal roskins fólks, einkum
2- Hypertrophia prostatae.
að i! CUí% * sjúklingur sendur til Reykjavíkur og skorinn þar. Gekk ekki
k°ma inn neinu katheter.