Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 87
85
Vestmannaeyja. Áberandi sjúkdómur á ýmsum eldri mönnum hér,
sem hafa stundað aðgerðarvinnu á vertíð og ýmsa erfiðari landvinnu
°g sjóvinnu. Margur ber menjar þessa frá þeim tíma, þegar fiskinum
var ekið á handvögnum. Konurnar fara heldur ekki varhluta af sliti á
hjarta frá þeim tíma, þegar þær voru í aðgerðinni.
29. Morbus Méniére.
Seyðisfí. Karlmaður um sextugt; stendur í stað.
30. Mors ignotae causae.
Bolungarvíkur. Kona ein, 65 ára að aldri, fannst meðvitundarlaus í
eldhúsi sínu. Hafði verið þar ein um hríð. Liggur síðan i coma í tvo
sólarhinga og deyr án þess að fá meðvitund. Leit ekki þannig út, að
dauðaorsökin virtist vera heilaslag. Ekki tókst heldur að heyra neitt
athugavert við hlustun á hjarta, þó að hjartahljóð heyrðust greinilega
tengi vel. Bráður bani gat þetta heldur ekki kallazt, þar sem konan
hfði í tvo sólarhringa. Hvorki læknum né aðstandendum var kunn-
u§t um, að konan hefði verið veik undanfarið tímabil.
31. Mus articuli.
Sauðárkróks. 2 með mus articuli cubiti; voru báðir skornir.
32. Myxoedema.
Flateyrar. 1 tilfelli: Kona var skorin vegna Mb. Basedowii fyrir 5 ár-
Uub en snemma á árinu fór að bera á myxödemaeinkennum. Líður
nú vel.
33. Neurasthenia.
Vopnafí. 2 tilfelli.
Breiðabólsstaðar. Taugaveiklun litið áberandi og ekki alvarleg.
34. Otitis media chronica.
*?afí. Af eyrnasjúkdómum virðist mér langvinn miðeyrabólga hvað
C1‘fiðust viðureignar, en þess er að vænta, að bráðlega verði tekin upp
»zincionisation“, sem svo vel hefur gefizt annars staðar, raunar þurrkað
JíPP luiðeyrabólgu á augabragði, án afturkasta, sem annars hefði tekið
leiri ár að lækna, eða verið alveg ólæknandi.
35. Oxyuriasis.
Feykhóla. Nokkur tilfelli á árinu, aðallega í börnum.
Flateyrar. Alltaf nokkur tilfelli, oftast recidiverandi í sömu fiöl-
shyldum.
Snuðárkróks. 10 sjúklingar.
Hofsós. Árlega nokkur tilfelli, einkum í börnum.
V°Pnafí. 3 tilfelh.
“úða. Alltaf nokkur tilfelli.
Breiðabólsstaðar. Njálgur er töluvert útbreiddur, og er erfitt að iit-
\»^la honurn, þar eð fæstir vilja láta taka fyrir allt heimilið í einu.
1 því njálgurinn haldast við og hver heimilismaðurinn smitast af