Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 89
87
Búða. Auk þessara tveggja kvenna, sem áður hefur verið getið, er 1
karlmaður, 43 ára, sem hefur þenna sjúkdóm.
Vestmannaeyja. 1 kona á sjúkrahúsi bæjarins með þenna sjúkdóm.
41. Situs inversus.
Búða. Drengur, fæddur 10/6 1948. Tók ég sjálfur á móti honum eins
°g öðrum börnum í umdæminu. Hann var stór og myndarlegur, 20
nierkur að þyngd og 55 sm langur. Skömmu eftir fæðinguna fékk
hann bronchopneumonia. Við skoðun fann ég, auk pneumonia, dextro-
cor. Var frá fæðingu mjög óvær og órólegur, einkum eftir pneumoníuna,
cn fer að öðru leyti vel fram.
Hafnar. 1 kona send á Landsspítalann til uppskurðar.
42. Struma.
Seyðisfj. Struma án Basedow-einkenna hafa hér 2 konur; virðist
^itið há þeim.
43. Sycosis barbae.
Sauðárkróks. 5 sjúklingar.
44. Ulcus ventriculi.
Búðardals. 1 sjúklingur. G,erð resectio á Landsspítalanum, og fékk
nann bata.
Flateyrar. 5 tilfelli, 2 þeirra með allmiklum blæðingum. Batnaði að
ttunnsta kosti í bili við rúmlegu og lyflæknismeðferð.
Hólmavikur. 3 sjúklingar með magasár sendir til Reykjavíkur. Við
^ þeirra reyndur ulcus-kúr, fyrst heima og síðan á sjúkrahúsi, án
^nikils árangurs. Hinn þriðji var skorinn og fékk bata.
Halvikur. Maður á fertugsaldri fékk perforatio ventriculi. Var sendur
hl Akureyrar, skorinn þar upp og lifði af ævintýrið.
Brenivíkur. 1 tilfelli; sjúklingurinn „fekk kúr“, var miklu betri á
ettir, en er alltaf viðkvæmur í maga síðan.
v°pnafi. 1 tilfelli.
,Seyðisfi. 12 ára stúlka fékk haematemesis, en virtist alveg batna
við 6—8 vikna legu og mataræði. Margir hafa ýmis einkenni frá maga
°g þurfa að lifa eftir vissum reglum og borða magameðöl.
45. Urticaria.
Flateyrar. 16 skráðir, sum tilfellin afar þrálát.
Hofsós. Alltaf mjög tíður kvilli, einkum þó í börnum, sem koma í
eraðið til sumardvalar frá Siglufirði.
Fórshafnar. 2 tilfelli skráð á mánaðarskrá, annað í ágvist, hitt í sept-
ember.
Vopnafi. 1 tilfelli.
Búða. Algeng, bæði i börnum og fullorðnum.
Vestmannaeyja. Strjálingstilfelli, einkum börn.
46- Varices & ulcera cruris.
Búðardals. 3 tilfelli.
Flateyrar. 4 tilfelli.
renivikur. Nokkur brögð að þessum kvilla, helzt meðal kvenna.
Vopnafi. 12 tilfelli.