Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 91
89
höfuð- og fatalús 5, hryggskekkja 57, kviðslit (nára og nafla) 39, mál-
gallar 6, pes planus 32, poliomyelitidis sequelae 3, sjóngallar 140.
Miðbæjarbarnaskóli (1036): Asthma 2, beinkröm 75, berklaveilc,
en leyfð slcólavist, 1, blóðleysi 28, eitlabólga (smávægileg) 235, eitlinga-
auki 30, ekzema 6, heyrnardeyfa 18, hryggskekkja 41, höfuðlús 6,
kviðslit (nára og nafla) 22, ki’ypthorchismus 9, málgallar 1, pes planus
á> poliomyelitidis sequelae 10, sjóngallar 94. Mýrarhúsabarna-
skóli (65): Beinkröm 4, eitlingaauki 18, hryggskekkja 1, höfuðlús
1> sjóngallar 2, tannskemmdir í 41 barni. Engar skýrslur hafa mér bor-
lzt um tannskemmdir í Reykjavíkurskólunum, og ekki hefur tekizt að
ná í þær, þó að eftir væri leitað.
Hafnarfí. (553). Heilsufar skólabarna var gott. Engu barni vikið úr
skóla vegna berklaveiki. Nit fannst í nokkrum börnum í barnaskóla
Hafnarfjarðar.
Akranes (402). Kláði fannst ekki við skólaskoðun, og hjúkrunar-
kona hefur ekki orðið hans vör þar. Lúsin lifir að vísu áfram, en þó
v°ru minni brögð að henni í skólunum. Hún er á vissum heimilum
ems og áður. Scoliosis 27 (oftast aðeins vottur), sjóngallar 44, ein-
eygt 1, strabisinus 1, heyrnargallar 7, hypertrophia tonsillaris 73,
eitlaþroti 30, anaemia (vottur) 8, rachitismerki 2, vanþrif 1, morbus
eordis 1, psoriasis 1, eczema 1. Yfirleitt voru börnin hraust-
iegri en í fyrra; sérstaklega bar minna á eitlaþrota. Ef til vill er mun-
Urmn því að þakka, hve sumarið var sólríkt.
Borgarnes (160). Vegetationes adenoideae 3, kyphoscoliosis 1, para-
'ysis facialis 1.
Olafsvíkur (155). Lús og nit hafa minnkað stórum á síðustu árum,
sioan DDT kom til sögunnar, en þó ekki horfið og virðist nú standa í
stað. Engin börn berklaveik. Appendicitis 1(?), hindruð neföndun
'hypertrophia lympohglandulae nasopharyngis) 1.
Búðardals (102). Börnin reyndust yfirleitt sæmilega hraust. Aðeins
hafði bronchitis, sem meinaði því að sækja skóla um tíma. Angina
onsillaris 1, hypertrophia tonsillae 5, lichen urticatus 1, hernia
Iuguinalis 1, scoliosis 10, kyphosis 1, psoriasis 1, adipositas 1,
strabismus 1. Tannskemmdir eru miklar, einkum i Búðardal. Lúsin
ej', að jiví er virðist, á undanhaldi, og telst það til nýunga, að ekki
skuli sjást nit í hári í 2 skólurn.
Reykhóla (25). Heilsufar barnanna má telja mjög gott, og var engu
ysað frá skóla. Tannskemmdir reyndust mest áberandi. Oþrif fann
ekki á börnunuin.
Plateijjar (30). Tannskemmdir i 16, hypertrophia tonsillae 5, sjón-
gallar 4, asthma 1, pubertas & adipositas 1.
Patreksfí. (202). Ekkert um alvarlega kvilla. Börnin sæmilega hraust.
Bildudals (67). Börnin yfirleitt hraust og vel útlítandi. Engu þeirra
isað frá vegna veikinda. Undrandi varð ég, er ég fann nit í 28 börn-
Lét ég það óspart i ljós með þeim árangri, að mikið var fengið
l HDT-skordýraeitri, sem virðist mjög öruggt og handhægt. 2 höfðu
eyrnardeyfu, annað eftir otitis media, scoliosis 3, hypertrophia ton-
i laris 7 á allháu stigi, 19 á lágu stigi = 26, myopia 3.
mgeyrar (69). Útlit barna yfirleitt gott. Þó var 1 barn sýnilega van-
12