Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 93
91
Þá má til tíðinda telja, að lús og nit fannst ekki að þessu sinni á nein-
l»n nemanda, hvorki í barnaskólunum né í unglingaskólanum á
Reykjum.
Blönduós (174). Nit fannst nú ekki nema i 12 börnum, og er það
langbezta útkoman fram að þessu. Aftur á móti var rúmur helmingur
barnanna með skemmdar tennur. Næstalgengasti kvillinn er enn sem
fyrr ýmiss konar sjóngallar, og höfðu þá 47 börn, kokeitlaauka 9,
rifjaskekkjur 9, hryggskekkju 6, hvarmabólgu 4, kirtlaþrota 2,
nystagmus 1, blóðleysi 1, offitu 1, heyrnardeyfu 1, kviðslit 1.
Sauðárkróks (270). Eitlaþrota á hálsi höfðu 182 (flest aðeins vott),
^irtilauka i koki höfðu 87, sjóngalla 19, blepharitis 8, hordeolum 1,
furunculus 1, heyrnardeyfu 3, abscessus femoris 1, urticaria 1,
ichtyosis 2.
Hofsós (133). Börnin yfirleitt hraust. Mest ber á tannskemmdum,
úþrifakvillum og stækkuðum kok- og nefkokseitlum.
Ólafsfi. (143). Það er hreinasta undantekning að sjá heilar og lýta-
lausar tennur í börnum. Lítilfjörlegan eitlaþrota höfðu 26 börn, en
33 voru með stækkaða kokeitla, og finnst mér þeim börnum fjölga,
sem hafa þann kvilla. Hryggskekkju hafði 1 barn. 2 voru rangeygð,
2 höfðu albinotismus (úr sömu fjölskyldu), beinkramareinkenni höfðu
en offitu 1.
Halvikur (223). Heilsufar skólabarna var í betra lagi. Einu barni
'ur bönnuð skólavist vegna eitlaberkla. Þrifnaður sýndist mér yfir-
leitt skárri en áður.
Akureijrar (990). Kokeitlastækkun 92, sjóngalli 29, hryggskekkja
20, nárakviðslit 12, naflakviðslit 5, kvefhljóð við hlustun 8, heyrnar-
ueyfa 5, ofsakláði 10, offita 6, málhölt 3, með flatfót 20 og lítils háttar
ujartagalla 2. í öllum skólum bæjarins bar mikið á mænusótt nokkru
'yrir áramótin 1948—49, og varð að loka öllum skólum af þessum
sökum um langt skeið.
Grenivíkur (45). Skólabörnin öll sæmilega hraust. Smáeitla á hálsi
lofðu 21, lítillega stækkaða kokeitla 15, skemmdar tennur 24, roða í
í11 ,fi 4, rangeygð 2, offitu 2 og hryggskekkju 2. Mjög er lítið um nit
í hofðum skólabarnanna, aðeins í 2 frá sama bæ, og virðist ganga erf-
^olega að útrýma lúsinni þar.
Þórshafnar (89). Eitlaþroti 9, anaemia 3, hryggskekkja 1, sjóndepra
> dystrophia adiposogenitalis 1.
, ^opnafi. (51). Barnaskólinn á Vopnafirði (31): Tann-
s emmdir 24, lús eða nit 3, hypertrophia tonsillaris 5, hypertrophia
onsillaris 1. gr. 4, smávægilegur eitlaþroti á hálsi 10, hryggskekkja 1. gr.
> blóðleysi 2. Holdafar lauslega áætlað: Ágætt 11, gott 9, miðlungs 7,
Uílegt 4. I farskólanum (20): Tannskemmdir 10, lús eða nit 0,
ypertrophia tonsillaris 1, hypertrophia tonsillaris 1. gr. 1, hrygg-
‘. leibja 1. gr. 3, oesteopsatyrosis 1. Holdafar lauslega áætlað: Ágætt
> gott 6, miðlungs 4.
eijðisfi. (92): Öll reyndust börnin vel hraust og flest vel útlítandi.
^ngan alvarlegan kvilla höfðu þau, og var þvi öllum leyfð skólavist.
annskemmdir eru enn mjög áberandi.