Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 95
93
bar svo við, að lúsafaraldur kom upp á miðjum vetri í einum þrifa-
legasta og bezta skólanum. Fór héraðslæknir á skólastað og skoðaði
öll börnin. Voru 18 komin með nit. Gerði héraðslæknir gangskör að
Því, að þau fengju lækningu. Bar ekki á þessu eftir það. Yfirleitt má
se§ja, að þrif á börnum, hvað þetta snertir, séu í góðu lagi í héraðinu.
Minna er hugsað um, að börnin séu hrein á höndum o. þ. h.
E. Aðsókn að læknum og sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana, annað
hvort eða hvort tveggja, geta læknar í eftirfarandi 20 héruðum:
% af
ólafsvíkur Tala sjúkl. héraðsbúum Ferðir 59
Búðardals 300 24,1 107
Patreksfj . 2150 145,0 42
Þingeyrar . 935 117,5 42
Flateyrar . 2299 206,7 34 f (7 mánaða þjón-
Árnes 132 49,9 31 usta nágranna-
Hólmavíkur . 1185 92,7 104 1 héraðslæknis).
Hvammstanga ... 975 64,6 101
Blönduós 157
Sauðárkróks .... . 2469 103,0 150
Hofsós 194
Ólafsfj. . . 818 87,2
•úkureyrar . 8020 83,2 395
Grenivíkur 622 130,4 69
í*órshafnar 545 56,0 59
y°Pnafj 830 121,9 35
Seyðisfj . 1300 142,7 ■
Hafnar 450 39,4 49
Breiðabólsstaðar 493 64,9
Gaugarás . 1100 64,9 202
Allt of mörgum læknum gengur meinlega og óskiljanlega illa að
\ i^ tölu sjúklinga sinna á eðlilegan og sjálfsagðan hátt. Ýmsir vilja
Ja nvel telja hverja persónu aðeins einu sinni, þó að hún vitji þeirra
l^nrgsinnis með hina ólíkustu sjúkdóma. Til er, að aðrir bregði til
^Ulna öfganna og vilji helzt telja hvert viðtal, hverja umbúðaskiptingu
1 fyv., þó að um eitt og sama sjúkdómstilfelli sé að ræða. Hinn
negi og sjálfsagði háttur þessarar skrásetningar er sá, svo sem
innis hefur verið vikið að, að telja hvert sjálfstætt sjúkdóms-
, { . u’ nn alls tillits til þess, hvort jafnframt skiptir um persónu eða
er en hvert slíkt tilfelli aðeins sinu sinni. Sjálfstætt sjúkdómstilfelli
• d. mislingatilfelli og slcráist einu sinni, hversu oft sem sjúklings-