Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 102
100
5. 36 ára g. verkamanni í Reykjavík. 7 fæðingar og 1 fósturlát á 9
árum. Komin 7—8 vikur á leið. 6 börn (16, 13, 12, 10, 8 og 7 ára)
í umsjá konunnar. íbúð: 2 herberg'i og eldhús, léleg, illa hituð
og rök. Fjárhagsástæður: Venjuleg verkamannslaun.
S j ú k d ó m u r : Psychoncurosis. Rheumatismus chronicus.
Félagslegar ástæður: Ómegð, fátækt og ill húsakynni.
6. 24 ára g. járnsmið í Reykjavík. 3 íæðingar á 4 árum. Komin 10
vikur á leið. 3 börn (4, 2 og 1 árs) í umsjá konunnar. Ibúð: 2
sæmileg herbergi. Fjárhagsástæður í meðallagi.
5 j ú k d ó m u r : Psychosis in graviditate.
Félagslegar ástæður: 3 ung börn á höndum.
7. 25 ára g. bifreiðarstjóra í Reykjavík. 3 fæðingar á 3 árum. Kornin
6 vikur á leið. 3 börn (3, 2 og %2 árs) í umsjá konunnar. Ibúð:
1 herbergi og aðgangur að eldhúsi. Fjárhagsástæður: Tekjur sem
engar síðast liðið ár vegna skulda og veikinda.
Sjúkdómur: Depressio mentis.
Félagslegar ástæður: Yfirvofandi fjárhagslegt hrun (eigin-
maður frá vinnu vegna veikinda konunnar).
8. 23 ára óg. skrifstofustúlka í Reykjavík. Vanfær í fyrsta sinn og
komin 5 vikur á leið. íbúð: 1 herbergi. Fjárhagástæður heldur lé-
legar.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður: Einstæðingsskapur.
9. 37 ára g. berklasjúklingi í Reykjalundi. 1 fæðing og 1 fóstur-
eyðing á 3 árum. Komin 6 vikur á leið. 1 árs barn á barnaheiinili-
Fjárhagsástæður slæmar.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður: Eiginmaður einnig berklaveikur.
Vönun fór jafnframt fram á 2 konum (báðar með depressio
mentis).
Að öðru lej'ti láta læknar þessa getið:
Rvik. Samkvæmt skýrslum ljósmæðra er tala sængurkvenna sam-
tals 1707, 545 frumbyrjur og 1162 fjölbyrjur. Eru þar með taklar
konur þær, sem létu íostri og skráðar eru í þessum bókum. Kér við
bætast svo þær konur, sem látið hafa fóstrum i sjúkrahúsum eða verið
þar til aðgerðar vegna utanlegsþykktar, því að ég tel víst, að þær séu
ekki skráðar hjá Ijósmæðruin, enda mundi þess vera g'etið, að þær
hefðu verið sendar á sjúkrahús. En þær tölur eru þannig: Á St. Jósephs-
spítala eru skráð 25 fósturlát og 4 utanlegsþvkktir og á sjúkrahúsi
Hvítabandsins 16 fósturlát og 6 utanlegsþykktir. Sé því þessum tölum
bætt við, verður tala sængurkvenna árið 1948 1758. Þá er þó enn eftir
að telja þær konur, sem einhvers konar fæðingaraðgerðir hafa verið
gerðar á í Landsspítalanum og ekki eru slcráðar í fæðingarbókum
Fæðingardeildarinnar, en um þær er mér ókunnugt. Sérstaklega er get-
ið um fósturlát konu, sem var á 5. mánuði, gekk með 2 fóstur og hafði